Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 76

Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL kvaðningu dóms 23. mars, eða hann mundi leysa frá skjóðunni ella. Hann mundi skýra frá hinum skuggalegu verkum, sem hann hafði unnið í þjón- ustu Richards Nixons. „Neðanjarðarhreyfing“ Nixons hafði nú alls eytt nærri þrefaldri þeirri fjár- hæð til að kaupa þögn. Nú var ekki til meira reiðufé. John Dean varð að leggja málið fyrir forsetann. Dean og forsetinn settust á fund klukkan 10.12 hínn 21. mars í ávala herberginu. Dean vildi ræða við hann, „af því að mér finnst, að þú vitir ekki allt . . . Við höfum krabbamein . . . nálægt forsetaembættinu, sem fer vaxandi." Dean hafði greinilega búið sig vel undir þessa skýrslu. Hann sagði hreinskilnislega söguna um, hvernig þetta hefði allt byrjað, og síðan reyndi hann í fyrsta skipti að gera forsetanum ljóst, að hættan stafaði ekki af innbrotinu í Water- gate heldur því, sem síðan hafði gerst. Síðar í upptökunum varð orðið „eftir- leikur“ helst notað, þegar ráðgjafar Nixons ræddu um yfirhylminguna, en í viðræðum Deans og Nixons var ekki alveg Ijóst, hvaða pólitísk áhrif „eftir- leikurinn“ mundi hafa. Dean var alveg viss um eitt. Ho- ward Hunt beitti fjárkúgun. Kröfur hans um peninga skiptu höfuðmáli. „f guðanna bænum . . . náðu í pen- ingana,“ sagði forsetinn. Ómögulegt er að mistúlka samtalið. Forsetinn hafði fyrirskipað Dean að kaupa tíma handa sér, og skömmu síðar fékk Hunt um átta milljónir króna. Hvað skal gert við þann tíma, sem hefur verið keyptur? Síðdegis þennan dag ræddi forsetinn við Dean, Ehr- lichman og Haldeman. Peir urðu að semja sögu, sem virtist vera algerlega sönn, takmarkað ,,hang“ handa Nix- on, sögu, sem virtist segja allt. Petta varð verkefni Deans. Hann fékk skip- un um að sinna því. Samt var málinu svo farið eins og kom fram í orðalagi forsetans síð- degis þennan dag „Hvern þremilinn ætlar hann að segja, sem eyðileggur ekki eitthvað?" Við þessa ráðgátu glímdi Richard Nixon næsta mánuð- inn. Klukkan tvö síðdegis næsta dag, hitti forsetinn aftur „herstjórn“ sína, Mitchell, Haldeman, Ehrlichman og Dean. Dean skyldi fara til Camp Da- vid, aðseturs forsetans í fríum, þegar í stað og semja söguna, sem forset- inn mundi nota til að ,,botna“ vörn sína. Pegar Dean fór út í herberginu, sneri forsetinn sér að Mitchell og sagði: „Ég get ekki látið þig fara . . . fara í hundana. Mér er fjandans sama, hvað gerist. Ég vil, að þið byggið múr. Látið þá færast undan vitnisburði með tilvísun til fimmtu greinar stjórnar- skrár, yfirhylmingu eða hvað sem er << Eftir þessa ræðu náði forsetinn aft- ur stjórn á sér. „Hins vegar vildi ég . . . að þið gerðuð það öðruvísi." ,,öðruvísi“ var að segja alla sólar- söguna, en enginn sá leið til þess. Síðla þennan dag fór forsetinn til Key Biscayne, og hann kom ekki aft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.