Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 130
128
ÚRVAL
—wiiiiiwwwiiiiwwhiiwiiiiiwihiii" imww ■. n'n.nriMiiiH MinianiiiaiiwMBi
Svör við „Veistu?"
1. Er talið frá norður til suður: Belgía, Lúxemborg, Pýskaland,
Sviss, Ítalía.
2. I Vatnshólum er þau Friðrik Sigurðsson og Agnes Magnús-
dóttir voru hálshöggvin fyrir morðið á Natan Ketilssyni og
Pétri Jónssyni. Aftakan fór fram 12. janúar 1830.
3. Ítalíu.
4. Höfuðborg Jómfrúareyja í Vestur-Indíum.
5. Símon (Pétur).
6. Blettatígur (Cheetah), en hann getur hlaupið með allt að 120
km hraða á klst. (Til samanburðar má geta þess að veðhlaupa-
hestur hléypur með um það bil 65 km hraða á klst.).
7. Pjórsá, um 230 km löng.
8. Fjallvegur, um 806 metra yfir sjó, á milli Berufjarðar og
Breiðdals.
9. 12. janúar 1940 í Herdísarvík,
10. Pegar Madrid féll eftir borgarastríðið sem stóð frá 1936 fram
í mars 1939, varð Francisco Franco þjóðarleiðtogi og einvaldur
á Spáni.
Viltu auka
orðaforða þinn?
Svör
1. heiðursmaður, 2. að niðra, 3. að
þrátta, 4. kraftur, fæða, 5. það er
ekki til að kvarta yfir, 6. fyrirbæn,
hamingjuósk, 7. starblinda, 8. rjál,
fikt, 9. að ná sér niðri á e-m, 10. að
fitna, að dafna, 11. nautkálfur, 12.
lítill bátur, 13. stóryrtur, 14. slór,
hangs, 15. að dysja, að jarðsetja (í
niðrandi merkingu), 16. e-ð lint, e-ð
máttlaust, 17. galli, vöntun, 18. fæði,
atlæti, 19. kertiskveikur, 20. mann-
göfgi.
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir
hf., Síðumúlúa 12, Reykjavík, pósthólf 533,
sími 35320. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Af-
greiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla 12, sími
36720. Verð árgangs kr. 3500,00. — í lausasölu kr. 350,00 heftir.
Prentun og bókband: Hilmir hf.
Úrval