Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 62
Trunaðarbrot:
Fall
Richards
Nixons
*
*
*
*
i
hverju starfsliði Banda-
^ ríkjaforseta er „pólitísk
v|) landafræði“, og skipu-
lagning starfsmanna hans
í skrifstofum sýnir, svo
sem á landabréfi, hvernig valdið dreif-
ist umhverfis forsetavaldið í Ávölu
stofunni. Par til Richard Nixon komst
til valda, var ytri hringur þessarar
,,hirðar“ í stjórnarbyggingunni, sem er
næst Hvíta húsinu. Nú varð þessi
bygging, eða að minnsta kosti fyrsta
hæð hennar, hluti af Hvíta húsinu, og
gangarnir á þeirri hæð gætu réttilega
kallast „Konungsgangar“, ekki aðeins
af því að hinn eirðarlausi forseti kaus
að sinna verulegum hluta stjórnar-
starfa sinna frá ,,fylgsni“ sínu í aust-
urganginum, heldur einnig af því að
fyrsta hæðin var yfirráðasvæði H.R.
Haldemans, meistarans í sigurstrang-
legri kosningabaráttu Nixons, og nú
yfirmanns starfsliðs forsetans.
Allir ráðgjafar, nema Henrv Kiss-
inger, Pat Moynihan og Rose Mary
Woods, allir aðstoðarmenn og „tengi-
Nixon ó leiS til Ávölu stofunnar í
síðasta sinn, 8. óaúst 1974.