Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 11

Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 11
9 um Benna. Hann sagðist hafa sama rétt og Jennifer.“ „Og hvað kemur svo út úr þessu öllu?“ spurði ég. „Nú, við áttum þrjá krakka til að byrja með, tveir verða að heiman í nótt, við fengum einn ■— það hefur sem sé fækkað um einn.“ „Pað sparar okkur matarkaup.“ „Nei,“ svaraði konan mín. „Pað var fiskur á borðum í kvöld, en Anna vill ekki fisk svo að ég varð að kaupa steik handa henni, og þegar Connie sá hvað Anna fékk vildi hún fá það sama.“ „Ég hefði ekkert á móti því að fá steik,“ sagði ég. „Pað er ekki hægt. Einhver verður að borða fiskinn." Pegar ég kom heim um næstu helgi var Connie horfin, en Jennifer hafði náð sér í tvær vinstúlkur og Jóel var kominn með Benna. — Pegar klukk- an var orðin átta skipaði ég þeim öll- um að fara í rúmið. „Pabbi Benna leyfir honum að horfa á sjónvarpið til miðnættis á hverju kvöldi,“ sagði Tóel, sem er níu ára gamall. „Er þetta satt, Benni?“ spurði ég. „Og stundum lengur,“ svaraði Benni hiklaust. „Pegar ég var hjá Benna í vikunni sem leið, fórum við ekki að sofa fyrr en klukkan tvö um nóttina," sagði Jóel. „Hvernig væri að hringja í foreldra hans til þess að spyrja hvenær hann eigi að fara að sofa?“ sagði ég. „Pað er alveg óþarfi,“ flýtti Benni sér að segja. „Og svo hafa þau lík- lega farið í bíó.“ 1 sama bili hringdi síminn. Pað var frú Lindsey, sem var að spyrja um hvenær Connie væri vön að fara í háttinn. Ég svaraði að hún færi venju- lega að sofa klukkan átta. Frú Lindsey virtist létta. „Connie segir að þið leyfið henni að horfa á sjónvarpið til miðnættis. Ég var dá- lítið áhyggjufull.“ Kvöld eitt þegar ég kom heim sátu þrjú börn við matborðið — en ég átti ekkert þeirra. „Hvað hefur komið fyrir?“ spurði ég- Konan mín varð vandræðaleg. „Pað hefur orðið skelfilegur ruglingur. Jóel bauð Francis að sofa hjá sér, en stein- gleymdi að hann hafði þegið boð Butch um að sofa hjá honum. Jennifer og Connie var boðið til Karenar, en þeg- ar þær voru farnar birtust Vera og Elísabet og sögðu að þeim hefði verið boðið að sofa hér. Ég hafði ekki brjóst í mér til að senda þær heim.“ „Petta er orðið nokkuð flókið,“ sagði ég. Konan mín viðurkenndi að svo væri. „Og hugsaðu þér bara,“ sagði hún, „krakkarnir segja að mæður þeirra leyfi þeim að vaka á hverju kvöldi til miðnættis til þess að horfa á sjón- varpið.“ ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.