Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 50

Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL bláa, græna og gullna veröld á þess- ari 4000 kílómetra löngu útileguferð um norðausturhluta Bandaríkjanna og Kanada. Ég hafði farið í útilegu áður, en í það sinn hafði ég bara staðið og horft á, meðan ferðafélaginn reisti tjaldið, kveikti bál, lagaði mat og gekk svo frá öllu saman aftur. Pess vegna hafði ég, áður en ég lagði af stað, reist rautt nælontjald í ávaxtagarðinum, skammt frá húsinu okkar, og reynslusvaf í því til að venja mig við. Ég notaði enga dýnu, ég lagðist bara til hvílu á óslétta jörðina og það var eins og Móðir Jörð tæki mig blíðlega í fang sér. Morguninn, sem ég ók í gegnum bæinn í norðurátt fannst mér ég heyrði til þessum gömlu galvösku mótorhjólagörpum, þar sem ég ólc í vínrauðum leðurbúningi á hvíta mót- orhjólinu með allt mitt hafurtask í þétt samanvöfðum böggli og nokkr- um hnakktöskum. Pegar ég ók spott- ann að hraðbrautinni og hafði jafnt augun á umferðinni, sólinni og dimm- bláum himni, sagði ég (mjög ánægð með sjálfa mig): „Jæja, nú byrjar það!“ Petta var svo sem engin frum- leg athugasemd, en aðstæðurnar voru mér það og nægja mér til afsökunar. Ég, sem á mínum fjörutíu árum hafði aldrei tjaldað fyrr en fyrir tveim vik- um, var að leggja upp í 4000 km langt ferðalag með útilegu, á fínu, nýju mótorhjóli . . . alein! Alla ferðina út í gegn brostu bíl- stjórar og farþegar þeirra til mín. Flestir þeirra, sem veifuðu mér, voru börn og eldri konur. Ég hugsaði dá- lítið um seinni hópinn, en varð svo sátt við að þessar gömlu, gráhærðu, vísu konur væru orðnar nógu gamlar til að hafa skilið, að ef lífið á að hafa einhvern tilgang, verði maður að finna út hver hann á að vera — og hrinda áformum sínum í framkvæmd —- áð- ur en það er of seint. Pað vildi svo til, að ég stansaði til að borða á sama véitingahúsi og bílfarmur af konum, sem hafði skömmu áður ekið veifandi framhjá mér. Ég sat enn á mótorhjól- inu og var að taka af mér hjálminn og hanskana, þegar ein þeirra hrópaði til mín: „Mig langar bara að segja þér, að okkur finnst þú sniðug. Ég sagði við þær hinar. Hugsið ykkur að láta vindinn leika um andlitið! Og svo ertu alveg á eigin vegum. Okkur finnst það hljóti að vera dásamlegt!“ Með kurteisisbrosi lék ég hlutverk furðukvenmannsins og naut þess að vera kvenkyns, alein á mótorhjóli. Pað varð ég að endurtaka oft á komandi vikum og ég varð aldrei þreytt á því. Ef ég á að vera heiðarleg, hafði ég lítið hugsað um þau vandræði, sem ég gæti átt eftir að lenda í á leiðinni. En allir, sem ég hitti, voru bara vin- gjarnlegir, forvitnir, hjálpsamir, kurt- eisir og áhugasamir. Eins og bensín- tittur einn orðaði það, einu sinni þeg- ar ég var að fylla á tankinn: „Að sjá konu eins og þig á hjóli eins og þessu . . . ja hérna, ég tek ofan fyrir þér! Pú getur verið viss um að enginn verður þér til trafala.“ Og það stóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.