Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 110

Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL og þá, á hvasseggjuðu sverði, helclur á ljómandi fagurgrænni grein, sem var alþakin rósum. Hann drap greininni á loftið, og þá hóf það sig hátt upp, og þar sem greinin hafði við komið, blik- aði gullskær stjarna. Og hann snart veggina og þeir víkkuðu út, og Katrín sá orgelið, sem á var leikið, og hún sá gömlu myndirnar af prestunum og prestkonunum, og safnaðarfólkið sat í kirkjustólunum og söng á sálmabæk- urnar — því kirkjan sjálf var komin heim til veslings stúlkunnar í litlu kytruna, eða þá hitt, að hún var kom- in þangað. Hún sat í stólnum hjá hinu prestsfólkinu, og þegar sálmur- inn var sunginn á enda og það leit upp, þá horfði það vinalega til henn- ar og sagði: „Pað var rétt gert af þér, Katrín, að koma.“ „Pað var drottins náð,“ svaraði hún. Og orgelið hljómaði og barnaradd- irnar í söngflokknum ómuðu svo blítt og fagurt. Sólskinið lagði svo hlýlega gegnum gluggann inn í kirkjustólinn, þar sem Katrín sat. Hjarta hennar varð svo fullt af sólskini, friði og fögnuði, að það brast. Sál hennar sveif í sólskinsljómanum til guðs, og þar var enginn, sem spurði um rauðu skóna. ☆ . . . „fór hann að hafa mikinn hug á sjónieikjagerð, saumaði föt á leikbrúður sínar og lét þær leika leiki, sem hann bjó til upp úr sér eða setti saman af því, er hann hafði séð umferðartrúða leika í Odense; ætlaði hann sér að semja ósköpin öll af leikritum og bar þar að auki óspart við að yrkja kvæði. Auðvitað var á þessu öllu hinn mesti við- vaningsháttur og bernskubragur, en það sýndi, hversu rík og ómót- stæðileg skáldþráin var í brjósti hans. Mjög var hann undarlegur og ólíkur öðrum börnumrHullur af ímyndunardraumórum og sjúklegri við- kvæmni, samfara hóflausum stórhug til einhvers hærra, sem þótti stinga í stúf við fátæktina, og þó sumum væri ekki grunlaust, að eitthvað óvenju mikið byggi í drengnum, þá voru þó hinir fleiri,. sem drógu dár að honum og nærri því töldu hann hálfvita." Úr formála að Ævintýrum og sögum H.C. Andersens.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.