Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 113

Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 113
íþróttamanna, sem áttu á hættu að fá stíft hné. Pessi uppskurður ger- ir þeim kleift að taka þátt í íþrótt sinni á ný, þótt þeir stingi svolítið við. En nú eru líkur til að uppskurð- urinn, sem kallaður er á læknamáli „menisectomy" (þá er brjósk fjarlægt úr hnénu) — kunni að hafa eftirverk- anir löngu seinna, sem ómögulegt er að sjá í upphafi. Rannsóknir í Bretlandi og í Iowa- háskóla sýna, að þeir sem menisectomy hefur verið gert á, eru í verulegri hættu með að fá hrörnunarsjúkdóm í liðinn fimrn árum síðar eða meira. í bresku rannsókninni, sem náði til 577 sjúklinga, kom í ljós á röntgenmynd- um, að 21% þeirra hafði fengið þessa hrörnun á móti aðeins 5% sambæri- legs hóps manna, sem ekki hafði ver- ið skorinn upp. 1 Iowa náði könnun- in til 99 sjúklinga, sem höfðu undir- gengist uppskurðinn allt að því 30 ár- um áður, og þar var hlutfallið allt upp í 40%. Og þótt sumir læknar haldi því fram, að sjúkdómurinn stafi af því áfalli, sem hnéð hefur orðið fyrir, fremur en uppskurðinum, varar The British Medical Journal skurð- 111 lækna við að flana að því að fjarlægja brjósk úr hné. Today's Health. LANGAR PIG AÐ VERÐA LÆKNIR? Prátt fyrir hið gífurlega kapphlaup í læknaskólana í Bandaríkjunum — þar sem gífurleg keppni er háð um of lítið framboð á skólarúmi — viður- kenna margir þeirra, sem kappsam lega berjast fyrir inngöngu í skólana, að þeir séu ekkert vissir um, að þeir vilji endilega verða læknar. Noregur hefur fundið ráð við þessu. Par aukast líkurnar til að fá skóla- vist í læknaskóla verulega, þegar um- sækjandinn hefur þjónað eit ár sem liðléttingur á sjúkrahúsi — hellt úr koppum ,þvegið gólf, skipt á rúmum og annað þvílíkt, sem þykir ekki eft- irsóknarvert, en verður engu síður að gera. Eftir tólf mánuði við þessa hlið sjúkrahjálpar, sem verður að teljast laus við allan glans og dýrðarljóma, ætti læknirinn tilvonandi að eiga auð- veldara með að gera það upp við sig, hvort hann vill raunverulega verða læknir. Forbes Magasine. Játning þreytta föðurins: ,,Ég hafði aldrei eins mikla löngun til að hlaupast að heiman þegar ég var barn, eins og núna, þegar ég á börn.“ Kona nokkur hringdi á skrifstofu skólaumsjónarmannsins og spurði: „Getið þér sagt mér, hvað verður í fyrsta tíma eftir jólafrí?“ ,,Læti,“ var svarað að bragði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.