Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 82

Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL sem hafði þjálfun í að treysta orðum forsetans, æðsta yfirmanns síns, hvað sem á gekk. „Ég hóf störf með 100 af 500 æðstu stöðum ríkisstjórnarinnar óúthlutað," sagði Haig. „Annað hvort höfðu menn hætt eða þeir verið reknir. Aginn hafði farið í hundana. Við urðum að fylla í götin á öllum stigum.“ Eftir nokkra daga varð Watergatemálið orðið hið mikilvægasta í starfi þessara manna. „Par var engin stjórn,“ sagði Haig, „enginn grundvöllur í vitneskju um, hvað tæki við næst. Við þörfnuðumst sveitar lögfræðinga og höfðum ekki.“ Mennirnir í þessari nýju sveit und- irmanna Nixons reikuðu hver sína braut, í leið að skipulagi til að verja yfirmann sinn. Rætur ringulreiðarinn- ar var vandamálið um segulbandsupp- tökurnar. Enginn vissi um upptökurn- ar, þegar hann tók við stöðu sinni, og það tók langan tíma fyrir þá að_ fá vitneskju um málið. Án upptak- anna voru ekki til neinar sannanir á Nixon persónulega, ef undan eru skil- in ummæli Deans. Pegar upptökurn- ar væru til staðar, yrði forsetinn aðal- vitnið gegn sjálfum sér, en enginn nema Nixon skildi enn að nokkru ráði, hversu sönn sagan var, sem böndin geymdu. Pað verða vangaveltur um, hvers vegna Nixon fyrirskipaði ekki, að böndin skyldu eyðilögð — þar til hann segir sögu sína sjálfur. Hann var stoltur af ríkisstjórn sinni og ár- angri, og vera má, að hann hafi ekki viljað, að upptökurnar glötuðust fyr- ir þær sakir. Hann kann jafnvel að hafa talið sig saklausan eða svo vel varinn sem æðsta mann ríkisins, að hann hafi hreint ekki hugsað rökrétt, sem er sennilega hið rétta. Alexander Butterfield hafði skýrt frá böndunum hinn 16. júlí. Frá og með þeim degi urðu þau sönnunar- gögn. Pað var ógerlegt að eyðileggja þau nema að brjóta lög. Pað eina, sem unnt var að gera, var að tefja að þau segðu söguna, og Haig tók sjálf- ur frumkvæðið og lét rífa niður allt segulbandakerfið. Síðan fór hann til Bethesda sjóherssjúkrahússins, þar sem forsetinn lá veikur af lungnabólgu, og sagði honum, hvað hann hafði gert. Nixon mótmælti ekki. Hins vegar voru upptökurnar eftir í kjallara byggingar ríkisstjórnarinn- ar, í fjórum eða fimm venjulegum skjalakössum með röngum merking- um og rangt niður raðaðar. Pær voru í herbergi, sem var afgirt með raf- eindabúnaði og gætt af leyniþjónust- unni. Enginn hafði aðgang þar að nema með leyfi Nixons. Garment fékk ekki að hlýða á þær, jafnvel þótt hann hefði á hendi stjórn varnarinnar gagn- vart Ervin-nefndinni. Haig flutti Gar- ment synjun forsetans á leyfi til, að hann eða neinn annar fengi að hlýða á upptökurnar. Sams konar boð fékk Fred Buzhardt, ráðunautur forsetans. Enginn vildi beita þrýstingi. Pegar talað var við einhvern úr innra hring Hvíta hússins, var endurtekið sí og æ, að böndin væru „geislavirk". „Sjáðu til,“ sagði Ron Ziegler, þegar hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.