Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 85

Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 85
unni og lesið í Péturshugvekjum, áður en gengið var til náða. Einnig voru húslestrar lesnir um misseraskiptin. Mikið var spilað á spil, bæði á jólum og nýári, þá helzt púkk, sem flestir gátu tekið þátt í. Sama máli gegndi um sunnudagskvöld í skammdeginu. Dró pabbi sízt úr því, hann hafði mjög gaman af að spila. Oft var spilað við næturgesti þeim til skemmtunar, lander, lombre t. d. Mörg önnur spil voru spiluð og rifjuð upp á vökum, al- kort, skelkur, vist og neyðarnóló. Hélt pabbi reikning yfir það um kvöldið. Ekki spilaði mamma, nema lítið á jólum og nýári, hafði ekki gaman af því. Hún mat meira að sýsla við ýmislegt verklegt eða auðgaði anda sinn með lestri fróðleiksbóka. Á vetrum las hún einnig oft stundarkorn, eftir að hún var háttuð. Hún hafði gott gagn af því, sem hún las, því hún var stálminnug, enda fróð og víða vel heima. Bar sr. Skúli Skúlason í Odda henni það vitni eftir rúmlega 30 ára kynni, að hún væri greindasta konan í sóknum sín- um. (Sögn Tómasar Böðvarssonar á Reyðarvatni). Bæði voru þau Skúli og Svanborg andstæð helgidagavinnu um sláttinn, umfram hin venjulegu heimilisstörf. Virtist alit komast áfram jafnt fyrir því. Þau héldu í heiðri hið forna boðorð um helgi hvíldardagsins, þó hinir yngri færu að brjóta í bág við það á síðari árum þeirra, enda fólk þá orðið færra til starfa. Skúli var vel lagtækur, smíðaði t. d. skrifborð sitt og prestsstól- inn með ártali 1915, hvort tveggja enn í gamla bænum. Að sjálf- sögðu smíðaði hann amboð og dittaði að einu og öðru. Þó hann smíðaði ekki nema oka í meis, var hann með ártali. Hann smíðaði líka mikið af forláta reipahögldum, allar með ártali og fangamarki hans, Sk. G. Mikið fléttaði hann af reiptöglum og vandaði svo vel til lita þeirra, að þau sáust hvergi jafn hreinlit, tvílit, þrílit og svo mjallhvít ullarreipi. Hér voru til 70 kaplar af reipum, rúmlega þrennir gangar, þegar borið var á 20. Þetta var oft vökuvinnan hans. Til dæmis um hirðusemi hans vil ég segja þetta: Þegar við fórum austur á Síðu, 1934, komum við í Hafursey, á útleið. Þar var rétt, og hliðgrindin lá flöt við vegginn. Við, sem yngri vorum, gengum á undan og skeyttum ekkert um grindina, en þegar pabbi kom þar að, ásamt fylgdarmanni okkar, Páli á Litlu-Hciði, þá reisti hann grindina þegar upp við vegginn, vandlega. Goðasteinn 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.