Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 18

Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 18
•son. /‘) I dómi frá 20. nóv. 1539 °) cr síra Guðmundur Jónsson orðinn prófastur, sjálfsagt í Árnesprófastsdæmi. Árið 1540 er síra Guð- mundur enn ráðsmaður. l) 11. nóv. 1540 geldur Gizur biskup síra Guðmundi eyðikotið Skáldabúðir í Gnúpverjahreppi í ráðsmanns- kaup, en Skálholtsstað var áskilin ævarandi kaplabeit þar eftir þörfum. 2) Vorið 1541 gefur Gizur biskup síra Guðmundi Jónssyni prófasts- vald yfir sínu heimafólki. 3) Sama ár kvittar hann síra Guðmund um ráðsmannsstarfið næsta ár á undan. 4) Síra Guðmundur var í hópi meiri hluta klerkanna í Skálholts- biskupsdæmi, sem fylgdu hinni nýju kirkjuordinanzíu, sem tekin var á prestastefnunni í Miðdal 28. júní 1542. 5) Hann er vottur að því í Skálholti 7. október, 1543, að Gizur biskup festi sér Katrínu Hannes- dóttur til eiginkonu. 6) I minnisgreinum Gizurar biskups frá 26. febrúar 1544 7) er þess getið, að síra Guðmundur Jónsson hafi verið viðstaddur, er reikningsskil voru gerð við ráðsmanninn, síra Jón Bjarnason. 7) 22. febrúar 1546 geldur Gizur biskup síra Guðmundi Jónssyni hálfa jörðina Ölvaðsholt í Flóa í staðinn fyrir þau hundruð í Hlíð í Eystrahreppi, sem hann hafði fengið í ráðsmannskaup, en af honum höfðu gengið með dómi. 8 *) Síra Guðmundur er oft í dómum og við kaupgerningar á næstu árum. Árið 1548 er hann einn reikningsmanna, er síra Jón Bjarnason ráðsmaður, stóð reikn- ing, ö) og skömmu síðar, í marz 1548, er Gizur biskup er fallinn frá 10) Síra Guðmundur var einn hinna sex presta í Skálholtsbiskupsdæmi, sem 2. júlí 1550 lofa að fylgja kaþólskum sið og fylgja Jóni biskupi Arasyni, og er loforð þetta eflaust kúgað af prestunum. 11) Til er í AM 66a 8vo máldagi Hrepphóla með hendi síra Jóns Egilssonar 12). 4) Safn til sögu íslands I, bls. 82 5) D. I. X, 493-495. Dómurinn, sem hér er prentaður eftir frumriti, er til í eftirriti, sem ranglega er ársett 1530 og prentað I IX. b. fornbréfasafnsins, bls. 555-557. 1) D. I. X, 530 og 587, 2) D. I. X, 568, 3) D. I. X, 610, 4) D. I. X, 684-685, 5) D. I. X, 137, 6) D. I. X, 259, 7) D. I. XI, 295, 8) D. I. XI, 455, 9) D. I. XI, 592, 10) D. I. XI, 613, 11) D. I. XI, 790-791, 12) D. I. XII, 638. a6 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.