Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 41

Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 41
Á bálkanum lá kona með fátækleg föt í kringum sig, en maður hennar, sem ég áleit vera, stóð í ganginum. Guðrún gekk þar að og hóf þegar undirbúning að starfi sínu með svo öruggum hreyfing- um sem ljósmóðurstarfið hefði verið aðalstarf hennar. Ekki mælti hún orð af vörum. Þegar hér var komið, gengum við karlmennirnir út fyrir dyrnar og biðum þar þögulir en með nokkurri eftirvæntingu um, hvernig úr réðist. Eftir skamma stund kemur Guðrún út fyrir. Ég segi við hana: „Ertu búin að hjálpa konunni“? „Já, það gekk ágætlega", segir hún. Þá var ekki eftir neinu að bíða, þessu yndislega ævintýri var að verða lokið. Við kveðjum manninn, sem stóð þarna úti hjá okkur mjög þakklátur, en kvaðst, því miður, ekki geta borgað okkur hjálpina núna, vonaði að geta það síðar. Ég var vissulega ekki að hyggja til launa, það var algert aukaatriði, en ég var ákaflega sæll yfir að hafa hlotnazt að inna þetta hlutverk af höndum. Nú héldum við Guðrún af stað, niðureftir, og skildumst á sama stað og við mættumst. Ég horfði á eftir Guðrúnu, þar sem hún hvarf vestur af Stafholti með feikna hraða áleiðis til Reykjavíkur, að ég áleit. Sjálfur virtist ég sogast eins og örskot heim í rúmið mitt og vaknaði þegar. Ég held, að ég hafi aldrei vaknað sælli af blundi. Ég vakti konu mína með duglegu olnbogaskoti og sagði henni, hvað fyrir mig bar. Nú líður og bíður, líklega ein tvö ár, þar til Guðrún kemur austur á heimili okkar, en þangað hafði hún aldrei komið áður og því ekki séð í vöku landslagið, sem við fórum um í draumnum. Það var þá einu sinni, máltíð var að hefjast, og við vorum að tala um ýmislegt dulrænt. Dettur mér þá í hug að segja Guðrúnu drauminn góða og segi: „Það er annars bezt, að ég láti þig heyra draum, sem mig dreymdi“, og hef frásögnina. Ég tek brátt eftir því, að Guðrún leggur frá sér mataráhöldin og hlustar af athygli, þar til hún segir: „Nú fer ég að verða forvitin“. Að lokinni frá- sögninni, taldi Guðrún, að öll atriði, er fyrir koma í draumnum, híbýii huldukonunnar og það litla, sem sagt var, væri alveg í sam- ræmi við það, sem fyrir hana bar sama vorið, en hvorugt okkar skrifaði mánaðardaginn. Og nú, þegar hún liti hér umhverfið, gæti hún ekki betur séð en það væri það sama og fyrir hana bar í Goðasteinn Í9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.