Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 83

Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 83
Pabbi var mjög félagslyndur. Þegar æskulýðurinn á Keldum vildi ferðast eitthvað, var pabbi tilbúinn líka, hvort heldur var í bii eða á hesti. Þannig kynntumst við fegurstu og frægustu stöðum Suðurlandsundirlendis, svo sem Þrastaskógi, Þingvöllum, Laugar- dal, Gcysi, Gullfossi, Þjórsárdal. Til Heklu fórum við 20. ágúst 1920. f þeirri för var Engilbert Kristjánsson, fósturbarn á Keldum, nú bóndi í Pulu, þá aðeins 10 ára að aldri. Austur á bóginn ferð- uðumst við um Þríhyrning, Vatnsdalsfjall, Þórsmörk og í Nauthúsa- gil, já, eitt sinn allt austur á Síðu. Tók sú ferð fjóra daga. f þessum ferðum var pabbi sífræðandi okkur um söguna og landið, og okkur var tekið með kostum, hvar sem komið var. Hestakostur var mikill og góður á Keldum. Reiðhestar pabba, Hringur elztur, er ég man, og Bleikur síðastur, voru afbragðs gæðingar, Hringur stökkhestur, öskuviljugur, Bleikur viljugur og gammvakur. Skúli lét ekki byltingar í byggingum hafa mikil áhrif á sig, lét þær ekki freista sín til að leggja gamlar og mcrkar byggingar að velli, eins og t. d. skálann gamla, sem máske er frumstig húsagerðar á íslandi. Hélt hann skálanum vel í horfi, líkt og forverar hans, hinir stórmerku búhöldar á Keldum. Jarðskjálftar skemmdu stund- um skálann og öndina, en jafnan voru þær skemmdir bættar og eins það, sem fúnaði af viðum. Fyrir þessa umönnun er Keldnaskálinn enn til, eini skáli landsins og um leið langelzta hús þess, máske frá því fyrir 1200. Mætti ætla, að hann sé upphaflega klausturhús Jóns Loftssonar í Odda, sem dó á Keldum 1197. Baðstofan með skar- súðinni, frá 1891, er annað stig húsagerðar og þriðja stigið er timb- urhúsið frá 1937. Þessi þrjú stig í húsagerð sjást hvergi saman nema hér. Það var heimilislegt í Keldnabaðstofunni og bjart við Ijósið frá tveimur, stórum hengilömpum í sitt hvorum enda, þar sem heimilis- fólkið var allt saman komið við vinnu sína. Las þá einn upphátt, þegar vefstóllinn var ekki í gangi, t. d. íslendingasögurnar og sögur Jóns Trausta, sem mikill fengur þótti að. Lestrarfélag var þá starf- andi í hreppnum og bárust bækur þess bæ frá bæ. Blöðin voru einnig lesin upphátt, þar á meðal Heimskringla, sem sagði frá gangi stríðs- ins 1914-18. Skelfdu þær frásagnir suma, þótt ekki kæmust í hálf- kvisti við drápstækni þá, sem réði gangi síðustu styrjaldar. Goðasteinn 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.