Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 106

Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 106
höndum, nema það, sem átak þolir“. Hrífu fékk hann allsterka, og gekk hann allvel að verki, unz lokið var. Var þá dagur að kveldi kominn. Næturgisting var boðin og þegin. En lengi fram eftir nótt- inni malaði munnkvörnin, svo ekki virtist brýn þörf svefns eða hvíldar. Daginn eftir fór Guðmundur að næsta bæ. Þar sagðist honum svo frá: „Ég vann í gær hjá nýja bóndanum. Þar var kuðlað upp mörgum sátum og stórum. Ekki var ég að mæla né vega föngin eða vega verkfærin, en ekki var kaupið ríflega greitt, naumlega eins og fyrir meðalmanns dagsverk fékk ég fyrir heilan, þungan þerridag. En svara kann hann, ef viturlega er spurt“. Ein sagan, sem hann sagði um kveldið, var á þessa leið: „Hér bjó Elías hinn auðgi. Sá vægði nú ekki hjúum sínum. Þá var grasið hér fyrir austan svo hátt, að það náði meðalmanni í axlarhæð. Marga spildu sló ég á þeim akri. Stórir skárar og breiðir sáust þar eftir minn hvassa hjör. Og muna má, þegar ég var að binda vota- bandið úr Sóleyjarflóði og hún Halldóru tetur var með mér. Þá var sá auðgi hcima og rak á eftir stráknum, sem fór með lestina, svo aldrei mátti hika. Já, sá herjans karl, á fætur bráðsnemma hvern morgun, rak fólkið í vinnuna og fór svo sjálfur að sofa. Og kaupið!! Tólgarmoli réttur að manni með hæverskum orðum: „Taktu við því arna“. Já, með svoddan móti safnast auður“. Eitt haust slóst Guðmundur í för með Álftveringum út yfir Mýrdalssand. Þegar kom að Múlakvísl, sem var nokkuð vatns- mikil, sagði hann við Halldór í Hraungerði: „Við skulum vera á eftir, Halldór bróðir, því hvorugur mun hræddur verða“. Einu sinni fylgdist Guðmundur með séra Bjarna á Mýrum yfir Kúðafljót og sagði svo frá: „Prestur klauf stríða strauma, þvers og langs, viturlega, ál eftir ál, og vasklega var eftir fylgt og ekki hikað, þá ströng væri elfin“. „Þú svarar af viti“, sagði Guðmundur oft, ef tilsvör manna voru að skapi hans. Eitt sinn var Guðmundur staddur að Nýjabæ í Meðallandi. Þá sagði hann: „Hér er ég fæddur, og hér mun ég lífi ljúka“. Ekki rættist sú spá. Foreldrar Guðmundar bjuggu um tíma að Nýjabæ. Þegar ég var 104 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.