Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 59

Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 59
hann vissi hitt og annað, svaraði hann: „Hún segir mér það kerl- ingin í Nípunni". Ég átti þarna heima í 60 ár og sá þessa „kerlingu“ einu sinni í draumi. Brynjólfur hálfbróðir minn, sem sá í gegnum holt og hæðir, sá þarna marga huldufólksbústaði og huldufólk. Amma mín á Reyni- felli, Guðrún hin fróða, hafði verið í æsku sinni á Rauðnefsstöðum,. cftir að hafa misst föður sinn, Guðmund Magnússon frá Núpakoti, sem dó úr holdsveiki frá sex ungum börnum. Hún sagði, að það væri mikið af huldufólki á Rauðnefsstöðum, sérstaklega þó í ein- um smáhól skammt sunnan við bæinn. Á þessum hól var hesthús- kofi, og sagði amma mín mér, að það mætti aldrei hrcyfa þennan kofa nema aðeins yfirgerðina. í kofanum voru höfð folöld og tryppi, en það stóð á sama, hvernig farið var með þessar skepnur, þær fóðruðust aldrei og vart hægt að halda í þeim lífinu. Þegar ég var 10 ára, var rifið þakið af kofanum en tóftin látin standa. I þann tíð voru ekki sléttaðar tættur, þó í miðjum túnum væri. Svo var það, vcrið, sem ég var fermdur, að ég réðist á tóftina, reif ofan af veggjum niður í hana, mokaði svo mold yfir og tyrfði yfir. Þetta varð nckkuð fallegur hóll, að mér þótti, og var ég tals- vert montinn af þessu mannvirki. Þetta breyttist þó, þegar sláttu- vélin kom, því þá var hóllinn óþægilega fyrir. Sama máli gegndi um gamalt garðbrot með þunnu gróðurlagi, norðvestan við hólinn, um 20 metra langt. Það var því eitt haust, að ég skar ofan af hólnum og garðlaginu og þar í kring. Varð það 400 fermetra flag. Þetta sótti ég svo fast, að ef kom snjór á þýða jörð um haustið, þá mokaði ég hann burtu, til þess að geta komizt að því að skera þökurnar. Þetta var mikið verk. Eg fjarlægði allt grjót úr tóftinni og þremur lögum úr garðlaginu. Var yfir þeim örþunnt graslag en undir þeim a. m. k. þrjú, önnur grjótlög. í austanverðum hólnum fann ég hrúgu af beinum úr 6-7 trypp- um eða folöldum. Hafa þau vafalaust drepizt úr hor í kofanum eða við hann. Ég ætlaði að þekja flagið snemma næsta vor, en þegar kom að suro.armálum, fór ég að verða svo miður mín, að ég átti mjög erfitt með að vinna. Undir Jónsmessu kom ég þökunum þó á við illan leik. Helgi Jónasson læknir fann ekkert að mér. Hann skaffaði joð- Goðasteinn 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.