Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 23

Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 23
leita, en því var ekki gaumur gefinn, þar til að fannst göngu- stafur annars mannsins, sem rekið hafði niður úr Fiská. Var þá farið upp með ánni, og fundust þá líkin fljótlega, svo sem 25 mín. gang frá bænum. Fannst annað líkið á eyrum með ánni ofarlega, en hitt hékk á annarri buxnaskálminni á nibbu eða snös i dálitlum hömrum í Norður-Kálfatungugili (- þaðan kemur Fiská -) spölkorn ofar. Sögn hefur gengið um það, að þá er líkin fundust, hafi í lcit- inni verið 12 ára gömul tclpa og hafi verið yfir líkinu, sem fyrr fannst, á meðan leitað var að hinu.“ - Tilfærir Björn heimild að því, að þessi telpa hafi verið Þuríður, dóttir hjónanna á Rauð- nefsstöðum, og heldur síðan áfram: „Mennirnir, sem hröpuðu, voru Jón Eiríksson, 20 ára. Hann var bróðurson Þorgils og kom til þeirra hjóna 4-5 ára; var því að mestu leyti fóstursonur þeirra. Hinn hét Ólafur Jónsson 13 ára. Hafði móðir drcngsins komið með hann að Rauðnefsstöðúm sem vinnukona, þegar hann var 7 ára, og er hann ýmist kallaður töku- barn eða niðursetningur. - Mjög hafði þeim Þorgilsi orðið um slys þetta og jafnvel aldrei náð sér til fulls. Þá er og sagt, að hundur sá, er áður um getur, hafi borið sig mjög illa, þó sæmilega þegar komin var vertíð, en drekkt sér svo í pytti að aflíðandi lokum vorið eftir. Ymsir hafa heyrt, að sá, er hékk á nibbunni, muni hafa lifað þar nokkuð lengi. Styður þessa sögn önnur þess efnis, að læknir, sem sóttur var (Skúli Thorarensen), hafi sagt, að maðurinn, sem fannst á eyrunum, hafi dáið strax, en þagað við, þá er hann skoðaði hitt líkið.“ Næst getur Björn um missögn þess efnis, að mennirnir hafi hrapað í Valagili, en hann segir tvímælalaust - og ber, auk sín, aðra kunnuga fyrir, - að slys þetta hafi orðið í áður nefndu „Norður-Kálfatungugili skammt frá svonefndum Góðadal".*) - „Vafalaust hefur verið leitað í Valagili, vegna þess að Þorgils hefur ætlað þeim að fara beint þangað. Er það auðrötuð leið, *Bergljót Sigvaldadóttir (Rcynifells-Begga) nefnir Stigagil. (Suðurland 1. sept. 1956). Goðasteinn 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.