Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 32

Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 32
af orðametnaði nokkrum í haustréttum eitthvað við þá á Rangár- völlum. Orti hann þá um það þessa vísu: Rangárvalla vondu fól vítis-kallinn taki, dreymir valla dag né sól drauga’ að fjallabaki. Þegar Þorgils á Rauðnefsstöðum heyrði vísuna, - hann var einn af Rangvellingum - sagði hann, - og gnísti tönnum, - að þetta væri „mátulegt handa þeim, helvítunum þeim arna“.“ -o-o- Þegar Þorsteinn Erlingsson var kominn í skóla, vildi svo til vor eitt á lestum, að þeir Þorgiis og Þorsteinn hittust á förnum vegi. Var Þorsteinn að koma heim úr skóla eftir veturinn, en Þorgils á leið í kaupstað. Þeir fóru báðir af baki, og samtalið hófst á því, að Þorgils sagði: „Er nú ekki komin kaupstaðarlykt af þér, helvízkur?“ Þorsteinn lét ekki standa á svarinu: „Það fer nú eftir því, hvað þið eruð lyktnæmir, sveitahund- arnir.“ -o-o- Á Rauðnefsstöðum var heimilisföst kerling ein, sem kölluð var Gunna gamla. Einhvern tíma vildi svo til, að hún hnerraði, og bað þá Þorgils fyrir henni með þessum orðum: „Andskotinn geri þig útlæga fyrir endilöngu Helvíti.“ Þá segir kella: „Ja, farðu nú bölvaður, Þorgils, og skal ég ekki segja það oft. Aldrei hefur þú óskað mér svona ills.“*) -o-o- Einhverju sinni var Þorgils á ferð niðri í Landeyjum og kom á bæ, þar sem bjó ríkisbóndi, en nízkur. - Bóndi vissi, að Þor- gilsi þótti gott í staupinu og kom með axlafulla brennivínsflösku og staup. En nú brá svo við, að Þorgils hafnaði drykknum og sagðist vera hættur. *) Árni Böðvarsson cand. mag. segir þessa sögu lítið eitt öðru vísi í Þjóð- viljanum 12. des. 1959. 30 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.