Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 80

Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 80
hann væri jafnvígur á tré og járn. Stundaði hann allmikið húsa- smíðar og vann þá löngum með Guðmundi Þórðarsyni, húsasmíða- meistara frá Lambalæk. Guðjón var mjög framfarasinnaður mað- ur og beitti sér fyrir ýmsum framkvæmdum innan sveitarinnar. Má þar nefna sameiginlega girðingu ofan við tún flestra jarða í hreppnum, en það verk mun hafa verið unnið árin 1906-1907 og var Guðjón verkstjóri við þá framkvæmd. Þá hafði Guðjón for- göngu um byggingu skilaréttar árið 1926. Var réttin bvggð úr stcinsteypu og stendur cnn. Var Guðjón yfirsmiður við það verk. Guðjón var einn af stofnendum rjómabús, sem starfrækt var við Grjótá og mörg voru þau mál og framkvæmdir, sem hann vann að á langri ævi. Snemma í maí árið 1912 gengu miklir jarðskjálftar yfir Árnes- og Rangárvallasýslur. Hrundu þá víða bæir til grunna og fór svo um bæinn í Tungu, sem þá stóð fremst í túninu niður við gilið. Á sömu leið hafði einnig farið í landskjálftum árið 1896, en fjár- hús, sem voru uppi á túninu stóðu óskemmd. Af því dró Guðjón þá ályktun að minni jarðskjálftahætta væri þar efra og réðist því í það stórvirki að færa bæinn, hlöðu, fjós og önnur útihús upp á túnið, nálægt því sem bærinn stendur nú. Þetta var mikið átak fyrir einvrkja bónda, því auk þess að færa öll hús, varð hann að leggja veg upp að hinu nýja bæjarstæði svo að þangað væri fært með hestvagn, sem notaður var við allan flutning bæði á bús- hlutum og byggingarefni, þ. á m. grjóti, sem þá var notað í öll útihús. Þessi hestvagn mun hafa verið einn af þeim fyrstu, sem kom hér í sveitina. Það var sérstakt við þennan nýja bæ, sem byggður var áður en vatnsleiðslurör komu til sögunnar, að Guð- jóni hugkvæmdist að byggja holræsi, sem gert var yfir með hell- um og leiða þannig vatnið inn í eldhús og svo áfram út undir bæjardyr og fram á tún, sem hann ræktaði suður og suðvestur af bænum, þar sem áður var óræktarmói. Guðjón var alla tíð ótrauður jarðabótamaður, enda varð hon- um vel ágengt í því að bæta og fegra jörð sína. Á þeim árum, sem bærinn var fluttur og lengi síðan, voru þó ekki önnur áhöld til jarðabóta en undirskeri, skófla og kvísl, svo að mikla ástund- un þurfti ti! ef eitthvað átti að vinnast. Það má og nefna til marks 78 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.