Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 96

Goðasteinn - 01.09.1973, Síða 96
Þórður T ómasson: Skyggnzt um bekki í byggðasafni XXIV. Róðukross Ólafs Tryggvasonar A hlýðilegri virðingu réttu pápiska bæn Mikil eyða væri í byggðasöfnum landsins, cf þar gæfi ekkert að líta af því, sem menn festu í skrifi á blöð og bækur. Byggðasafnið t Skógum varðveitir furðu mikið safn skjala og handrita, og kennir þar margra grasa. Hér skal aðeins vikið að eign þess í skrifuðum varnarráðum, sem fyrri tíðar menn báru á sér gegn háska á landi og sjó. Öll eiga þau skylt við hinn hvíta galdur, sem skráður var á bæk- ur á miðöldum og gekk í afskriftum allt fram á þessa öld. Einna þekktast þeirra er Himna- bréfið. Það sá ég fyrst í gömlu skrifi hjá vin- konu minni, Sigurbjörgu á Syðstugrund. Hún samcinaði gamla öld og nýja og bar ei fyrir borð það, sem var gamalt og gott. Með til- kenndi hún mér þulu, sem hún kallaði með og hafði lært við hlóðasteinana í Valinatúni undir Eyjafjöllum rétt eftir miðja 19. öld. Fyrir tveimur árum sá ég austur í Horna- firði Himnabréf, vel um búið frá þeim tíma, er það gat verið brjóstvörn eigandans. Bóndi undir Eyjafjöllum giftist norðlenzkri konu, sem lagði honum ættarfylgju í búið. Talað var um það, að hann gengi með Himnabréfið á brjóstinu innan klæða til varnar gegn ásókn fylgjunnar. Þetta var undir lok 19- aldar. Nokkra furðu vekur, að kaþólskar miðaldir skyldu ná svo langt inn í tíð hins stranga, lúterska rétttrúnaðar. 94 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.