Úrval - 01.10.1978, Page 28

Úrval - 01.10.1978, Page 28
26 ÚRVAL veginum. Allt í einu stansar hann, ypptir heimspekilega öxlum og keifar svo rösklega af stað móti fjarlægri sjóndeildarrönd. Theodore Huff Hver er skýringin á einstökum vin- sœldum Chaplins? Mestu máli skiptir örugglega, að allir fundu eitthvað af sjálfum sér hjá þessum smávaxna manni og mikla leikara — óbugandi í andstreymi, með þörf en kannski ekki hæfileika til að berja frá sér, ef einhver sýndi of- ríki, drauminn um rómantík. Veik- byggt hjálparieysi hans skírskotaði til móðurhjartans hjá konum, en fimi hans og ódrepandi hæfileiki til að gera féndum sínum slæma grikki átti hljómgrunn hjá körlunum. Chaplin vakti alla þessa mannlegu eiginleika til lífsins, en fyrst og fremst kom hann öllum til að hlæja. Þar við bætt- ist, að í augum þeirra fátækustu meðal áhorfenda var Chaplin lifandi dæmi um mann, sem getur sigrast á öllu mótlæti og endað sem marg- milljóneri, dáður og dekraður af auð- ugum yfirséttunum og frægari en nokkur annarí þessum heimi. Roger Manvell 1916 gerði Chaplin samning upp á 186 milljarða á ári, en fiessi skyndi- legu auðævi höfðu ekki merkjanleg áhrif á lífsstíl hans. Öttinn um að verða aftur fátækur víkur aldrei frá honum. Hann hleður fé á þá, sem honum fellur vel við, en það er öðru nær en hann bruðli með fé sjálfum sér til handa. I hans augum er öryggi fólgið í réttinum til að borða, þegar hann vill, hafa svigrúm til að hreyfa sig og raula gamla tangóa og spila á harmónikku. Öryggi þýðir líka aðhann þarf ekki að láta stjórnast af dagatali, klukku eða „hákörlun- um” í Hollywood. Yngri stjörnur móðgast oft yfir því, að frægð þeirra og félagsskapur hafa svo lítið að segja í hans augum. Ef hann á að fara í veislu eða á tónleika en truflast af bók eða vini, eru mestar líkur til að hann láti aldrei sjá sig. Alistair Cooke Chaphn var fullkomnunarsinni, sem setti á svið, framleiddi, skrifaði handrit og samdi tónlistina í kvik- myndir sínar. Leikstjórinn Robert Parrish minnist fiess, fiegar hann sem drengur átti ásamt vini sínum að leika í , ,Borgarljósum ”. Þeir áttu að vera blaðadrengir, sem blésu baunum gegnum rör á Chaplin, fiegar hann hjálþaði fallegu, blindu stúlkunni Virginiu Cherrillyfirgötuna. Hann sýndi okkur hvernig hann ætlaði að ganga, hvernig hann ætl- aði að sveifla stafnum sínu, hvernig hann ætlaði að lyfta hattinum, hvernig hann ætlaði að brosa til Virg- iniu Cherrill og svo framvegis. Svo varð hann Virginia Cherrill og flæk- ingurinn samtímis; hann stökk af einum stað á annan, sveiflaði stafn- um sínum og hélt höndunum fyrir „blindum augunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.