Úrval - 01.10.1978, Side 33

Úrval - 01.10.1978, Side 33
5/1 UDl-ARABÍA: STÓR VELDIÁ METTÍMA 31 konungsættina á um að giska 5 þús- und prinsa og álíka margar prinsess- ur. Saudi-arabía er rekin (sem fyrir- tæki) að vissuleyti til ágóða fyrir A1 Saud-fjölskylduna og ættingja henn- ar. Fram undir 1960 var ekki greint milli persónulegra sjóða konungsfjöl- skyldunnar og ríkissjóðs; árlegar greiðslur til prinsa og prinsessa eru um 77 milljarðar á ári. Þrælahald var ekki aflagt fyrr en 1962, og enn þann dag í dag eru eng- ir þjóðkjörnir fulltrúar í stjórninni. Prinsar sitja átta mikilvægustu ráð- herrastólana, margar ráðuneytis- stjórastöður og næröll landsstjóraem- bætti. Þeir ráða líka hernum og leyni- þjónustunni og skipa mikilvægar stöður í verslun og iðnaði. Hópur tíu prinsa, þar sem kóngur er fremstur meðal jafningja, er æðsta stjórn landsins. Saudi-arabía er fæðingarstaður Múhammeðs og verndari tveggja helgustu borga Islams, Mekka og Medina. í krafti þess telur Saudi- arabía sig sérlega útvalda til þess að varðveita, vernda og útbreiða múhammeðstrú í sinni bókstafleg- ustu mynd. Stjórnarskrá landsins og réttarkerfi grundvallast á Kóraninum, og það getur haft heldur óhugnanleg- ar afleiðingar að komast upp á kant við lögin. Áfengi, spilavíti, kvik- myndahús og klámblöð eru bannvara í Saudi-arabíu. Það eru skörp skil milli kynjanna, og konur verða að bera blæjur fyrir andliti og mega ekki aka bílum. Þjófareru handarhöggnir, refsingin við ölvun er hýðing, morð- ingjar og þeir sem drýgja hór eru háls- höggnir. Á síðasta ári lét elsti bróðir Khalids konungs taka 19 ára sonar- dóttur sína af lífi fyrir hjónabands- brot og elskhugi hennar var háls- höggvinn. Þótt Saudi-arabía verði vafalaust ævinlega mjög múhammeðskt land, og svo virðist sem lífsmáti Kóransins sé ósamþýðanlegur iðnaðarsamfélög- um nútímans, er Saudi-arabía þó að breytast. Til dæmis er trúarleg and- staða gegn vesturlensku tímatali, bíl- um, hljómflutningstækjum, síma, útvarpi og sjónvarpi að gefa sig, en aðeins smám saman. Sama gildir um menntun kvenna. Karlkyns kennarar mega nú leiðbeina kvenfólki — en aðeins í gegnum sjónvarpstæki. Breytingarnar taka oft á sig mót- sagnakenndar myndir. I Rijad er til dæmis risinn spítali, sem er einn af vönduðustu og dýrustu spítölum heimsins (er með 220 rúmum, og kostnaðurinn var um 2,6 milljarðar á rúm). Á sama tíma eru berklar alvar- legt vandamál meðal þeirra 8 milljón manna, sem landið byggja. Stundum hættir mönnum til að gleyma því, að Saudi-arabía er ekki raunverulega ríkt land, það hefur bara ótakmarkaðar tekjur. Aðeins 2 % kvenna vinna utan heimilis, og landið skortir tilfinnanlega vinnuafl. Ef ekki kæmu til 35 þúsund amerík- ana, 60 þúsund evrópumenn og 300 þúsund aðrir útlendingar — fyrir ut-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.