Læknaneminn - 01.04.2020, Side 13

Læknaneminn - 01.04.2020, Side 13
R it rý n t e fn i R itr ýn t e fn i 13 blóð úr naflastreng til blóðflokkunar og naflastrengsbútur ásamt fylgju- og húðsýni sent í litningarannsókn og örflögugreiningu. Fylgjan var send í rannsókn á meinafræðideild. Rannsóknarniðurstöður Á meðgöngu eiga lífeðlisfræðilegar breytingar sér stað sem valda breytingum á blóðmynd og hafa þarf í huga þegar blóðprufur eru túlkaðar. Eðlilegt er að hvít blóðkorn séu vægt hækkuð en CRP hækkar ekki nema um bólguviðbragð sé að ræða og getur því verið hækkað við upphaf fæðingar. Kreatínín lækkar á meðgöngu vegna aukningar á gaukulsíunarhraða. Eðlilegt er að storkuþættir hækki á meðgöngu og er talið vera vörn líkamans gegn blóðtapi í fæðingu. Ekki voru merki um blóðstorkusótt en þá lækkar fíbrinógen og á móti hækkar D-dimer (tafla I). Þessi gildi voru innan eðlilegra marka fyrir meðgöngu. C-peptíð er mælt til að meta insúlínframleiðslu í briskirtli og bendir lækkun þess til sykursýki. Því voru þessi gildi innan marka. Ræktanir frá leghálsi/leggöngum sýndu töluverðan vöxt af GBS, einnig í þvagi og af yfirborði ný- burans (tafla II og III). Mótefna mælingar fyrir Herpes simplex, cytomegalo veiru, rauðum hundum og parvo veiru voru allar neikvæðar en já kvætt IgG fyrir Toxoplasma sem bendir til eldri sýkingar. Litninga rannsókn fósturs var eðlileg.  Krufning á nýburanum sýndi stórt barn miðað við meðgöngulengd og hafði það útlit sem samrýmist sykursýkiheilkenni nýbura. Fylgjan vóg 260 grömm sem er lítið miðað við þyngd fósturs. Fræðileg umræða Andvana fæðingar Andvana fæðing verður þegar engin lífsmörk finnast hjá barni við fæðingu. Tilsettum viðmiðum um hvenær fóstur telst barn þarf að vera náð til að barnið teljist andvana fætt en annars er talað um fósturlát. Á Íslandi er miðað við 22 vikur og 0 daga meðgöngu eða ef barnið vegur að minnsta kosti 500 grömm, ef meðgöngulengd er óviss. Á Íslandi sem Tafla I. Niðurstöður blóðrannsókna móður. Niðurstöður utan viðmiðunargilda eru rauðmerktar. Blóðprufur Einingar Niður­ stöður Viðmiðun Hvít blóðkorn x109/L 11,7 4-10,5 Hemoglobin g/L 112 118-152 MCV fL 77 80-97 Neutrophilar x109/L 10 1,9-7 CRP mg/L 20 <10 LDH U/L 229 105-205 Kreatínín mcmól/L 41  50-90  Urea mcmól/L 180 155-350  APTT sek 32,3 29-44 PT sek 14,8 12,5-15,0 Fibrinogen g/L 4,4  1,5-4,0 D-dimer mg/L 1,58 <0,05 Kleihauer %fósturfruma <0,01 <0,01 ALAT U/L 10 <45 Gallsýrur mcmól/L 7 0-15 HbA1c mmól/mól 71 20-42 TSH mIU/L 0,91 0,3-4,2  fT4 pmól/L 15,8 12,0-22  C-peptíð nmól/L 1,77 0,37-1,47 Islet cell antigen, IA-2 U/mL Neikvætt 47 Glutamate- decarboxylase, GAD-65 nU/mL Neikvætt <70 Zinc Transporter 8, ZnT8 eining Neikvætt <400 Tafla II. Niðurstöður bakteríuræktana og veirumótefnamælinga móður Ræktanir Niðurstöður Ræktanir úr leghálsi Klamydia Neikvæð Lekandi Neikvæð Ræktanir úr leggöngum   GBS Talsverður vöxtur Staph. aureus Talsverður vöxtur Ræktanir úr þvagi   GBS og S.aureus >30 en <40.000/mL Mótefnamælingar fyrir veirum   Herpes simplex IgG Jákvæð Herpes simplex IgM Neikvæð Cytomegalovírus Neikvæð Rauðir hundar IgG Jákvæð Rauðir hundar IgM Neikvæð Parvovírus Neikvæð Toxoplasma IgM Neikvæð Toxoplasma IgG Jákvæð Tafla III. Niðurstöður ræktana frá nýbura Ræktanir Niðurstöður Kok Talsverður vöxtur af GBS Holhönd Talsverður vöxtur af GBS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.