Læknaneminn - 01.04.2020, Side 14

Læknaneminn - 01.04.2020, Side 14
R itr ýn t e fn i 14 og á hinum Norðurlöndunum er notast við Nordic-Baltic perinatal death classification1 en þar til árið 1994 var miðað við 28 vikna meðgöngulengd og/eða fæðingarþyngd 1000 grömm.2 Vegna framþróunar sem orðið hefur í fæðingarhjálp og nýburalækningum eiga sífellt fleiri fyrirburar möguleika á að lifa við styttri meðgöngulengd og lítur nýja skilgreiningin til þessarar þróunar. Tíðni andvana fæðinga á Íslandi var árið 2016 2,7‰,3 en tíðnin hefur lækkað umtalsvert á síðastliðnum 30 árum.2 Grunur um fósturlát vaknar þegar hjartsláttur heyrist ekki við hlustun með Doppler og greiningin er svo staðfest með ómskoðun. Ómskoðun er framkvæmd af tveimur vönum ómskoðurum til staðfestingar. Framkvæmd er nákvæm skoðun á byggingu og útliti fósturs ásamt því að lega þess er metin og legvatnsmagnið. Samkvæmt verklagsreglum LSH eru gerðar rann sóknir til að reyna að komast að orsök and- látsins (sjá flæðirit). Blóð hagur er tekinn til að útiloka afbrigði leika í blóð rauða (hemoglobin) og athuga hvort um sýkingu sé að ræða. Þvag er sent í almenna ræktun ásamt stroki fyrir klamydíu og lekanda úr leggöngum/leghálsi. Einnig eru gerðar mótefna mælingar fyrir ákveðnum sýkingavöldum (sjá flæðirit).4 Með storku prófum er verið að athuga hvort bráð blóðstorku sótt sé til staðar en við fóstur dauða er aukin áhætta, sérstaklega ef að fóstrið hefur verið látið í einhvern tíma.5 Kleihauer próf athugar hvort rauð blóðkorn frá fóstri sé að finna í blóðrás móður, sem vísbending Eftir greiningu á fósturdauða Að fæðingu lokinni Fleiri rannsóknir ef eftirfarandi forsendur eru fyrir hendi Rannsóknir 8-12 vikum eftir fæðingu Grunnrannsóknir við allar andvana fæðingar Fá ítarlegar upplýsingar frá/um móður Ómskoðun • Nákvæm skoðun á fóstri/fósturgallar • Legvatnsmagn • Lega og staða fósturs Ef grunur er um sýkingu • Strok frá leggöngum í almenna ræktun og frá leghálsi í klamydíu • Þvagræktun Barn • Ytri skoðun • Ljósmyndun • Yfirborðsstrok • Húðflipi í litningarannsókn • Krufning Skv. niðurstöðum krufningar Skimun fyrir bláæðasegahneigð (þar með talið anticardiolipin) Frekari rannsóknir/ráðgjöf samkvæmt niðurstöðum krufningar. Meðgöngu- eitrun Saga um storkutruflanir hjá móður/fjölskyldu Vaxtar- skerðing fósturs Flæðistruflanir eða blóðtappar í fylgju Óútskýrður fósturdauði Fylgja og naflastrengur • Almenn skoðun, skrá lýsingu • Almennar ræktanir (milli belgja), og af barni: kok og holhönd • Biti af fylgju og naflastreng í litningarannsókn • Fylgja og strengur send í rannsókn Blóðprufur úr naflastreng • Blóðflokkun og Coombs próf Blóðprufur við greiningu: • Blóðstatus, APTT, PT, fíbrínógen, D­Dimer, CRP • Kleihauer Blóðprufur við innlögn • BAS/BKS (flokkun og mótefnaskimun) • Þvagsýra, Kreatínin • ALAT, LD, Gallsýrur (fastandi) • TSH, fT4, HbA1c • Cytomegalovírus, Toxoplasma, Herpes, Parvoveira, Rauðir hundar • Syphilis Stixa þvag Flæðirit I Grunnrannsóknir framkvæmdar við andvana fæðingar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.