Læknaneminn - 01.04.2020, Qupperneq 16
R
itr
ýn
t e
fn
i
16
Heimildir
1. Langhoff-Roos J, Borch-Christensen H, Larsen S, Lindberg B,
Wennergren M. Potentially avoidable perinatal deaths in Denmark and
Sweden 1991. Acta Obstet Gynecol Scand. 1996;f(9):820-5.
2. Hauksdottir R, Porkelsson P, Palsson G, Bjarnadottir RI. Perinatal
mortality in Iceland 1988-2017. Laeknabladid. 2018;104(7-8):341-6.
3. Jónasardóttir EE, V.H;. Fæðingarskrá 2016.
4. Gæðahandbók Landspítalans. Hjartardóttir H, Vernharðsdóttir As.
Útgáfudagur 28.06.18. Sótt 15.03.20.
5. Maslow AD, Breen TW, Sarna MC, Soni AK, Watkins J, Oriol NE.
Prevalence of coagulation abnormalities associated with intrauterine fetal
death. Can J Anaesth. 1996;43(12):1237-43.
6. Krywko DS, S.M;. Kleihauer Betke Test. 2019.
7. Silver RM, Varner MW, Reddy U, Goldenberg R, Pinar H, Conway D, et
al. Work-up of stillbirth: a review of the evidence. Am J Obstet Gynecol.
2007;196(5):433-44.
8. Constant D, Harries J, Malaba T, Myer L, Patel M, Petro G, et al. Clinical
Outcomes and Women’s Experiences before and after the Introduction of
Mifepristone into Second-Trimester Medical Abortion Services in South
Africa. PLoS One. 2016;11(9):e0161843.
9. Alfirevic Z, Aflaifel N, Weeks A. Oral misoprostol for induction of
labour. Cochrane Database Syst Rev. 2014(6):CD001338.
10. Fretts R. Stillbirth epidemiology, risk factors, and opportunities for
stillbirth prevention. Clin Obstet Gynecol. 2010;53(3):588-96.
11. Nuzum D, Meaney S, O’Donoghue K. The impact of stillbirth on
bereaved parents: A qualitative study. PLoS One. 2018;13(1):e0191635.
12. Mackin ST, Nelson SM, Wild SH, Colhoun HM, Wood R, Lindsay
RS, et al. Factors associated with stillbirth in women with diabetes.
Diabetologia. 2019;62(10):1938-47.
13. Gunnarsdottir SS, Gudmundsdottir A, Hardardottir H, Geirsson RT.
Diabetes of type 1, pregnancy and glycemic control. Laeknabladid.
2013;99(7-8):339-44.
14. Group HSCR. Hyperglycemia and Adverse Pregnancy Outcome
(HAPO) Study: associations with neonatal anthropometrics. Diabetes.
2009;58(2):453-9.
15. Vambergue A, Fajardy I. Consequences of gestational and pregestational
diabetes on placental function and birth weight. World J Diabetes.
2011;2(11):196-203.
16. Lauenborg J, Mathiesen E, Ovesen P, Westergaard JG, Ekbom
P, Molsted-Pedersen L, et al. Audit on stillbirths in women with
pregestational type 1 diabetes. Diabetes Care. 2003;26(5):1385-9.
17. Rackham O, Paize F, Weindling AM. Cause of death in infants of
women with pregestational diabetes mellitus and the relationship with
glycemic control. Postgrad Med. 2009;121(4):26-32.
18. Ludvigsson JF, Neovius M, Soderling J, Gudbjornsdottir S, Svensson
AM, Franzen S, et al. Maternal Glycemic Control in Type 1 Diabetes
and the Risk for Preterm Birth: A Population-Based Cohort Study. Ann
Intern Med. 2019;170(10):691-701.
19. Kinsley B. Achieving better outcomes in pregnancies complicated by type
1 and type 2 diabetes mellitus. Clin Ther. 2007;29 Suppl D:S153-60.
20. guideline N. Diabetes in pregnancy: management from preconception to
the postnatal period. 2015.
21. Bjarnadottir I, Kristinsson KG, Hauksson A, Vilbergsson G, Palsson
G, Dagbjartsson A. [Carriage of group B beta-haemolytic streptococci
among pregnant women in Iceland and colonisation of their newborn
infants.]. Laeknabladid. 2003;89(2):111-5.
22. Randis TM, Baker JA, Ratner AJ. Group B Streptococcal Infections.
Pediatr Rev. 2017;38(6):254-62.
23. Prevention of Group B Streptococcal Early-Onset Disease in
Newborns: ACOG Committee Opinion, Number 782. Obstet Gynecol.
2019;134(1):e19-e40.
24. Schrag SJ, Zell ER, Lynfield R, Roome A, Arnold KE, Craig AS, et al. A
population-based comparison of strategies to prevent early-onset group B
streptococcal disease in neonates. N Engl J Med. 2002;347(4):233-9.
25. Lukacs SL, Schoendorf KC, Schuchat A. Trends in sepsis-related
neonatal mortality in the United States, 1985-1998. Pediatr Infect Dis J.
2004;23(7):599-603.
26. Ohlsson A, Shah VS. Intrapartum antibiotics for known maternal Group
B streptococcal colonization. Cochrane Db Syst Rev. 2014(6).
Myndaheimildir
Flæðirit um verklag andvana fæðinga, upprunaleg heimild Queensland
Maternity and Neonatal clinical Guideline. Stillbirth care, Guideline
No NM1 1.24-V4-R16. Aðlagað að vinnuleiðbeiningum LSH. Sótt úr
Gæðahandbók Landspítalans.
allar þungaðar konur síðan 2002.23 Borið er
kennsl á mun fleiri konur með GBS þegar allar
mæður eru skimaðar samanborið við notkun
áhættulíkansins.24 Rannsóknir hafa sýnt að
sýklalyfjagjöf í æð í fæðingu hjá GBS berum
dregur marktækt úr líkum á snemmkominni
GBS sýkingu nýbura.25 Rannsóknum ber
hins vegar ekki saman um hvort sýklalyfjagjöf
minnki líkur á nýburadauða á fyrstu viku.
Hins vegar dregur slík skimun og meðferð
ekki úr fjölda síðkominna GBS sýkinga.25, 26
Aukin notkun sýklalyfja er áhyggjuefni því
hún getur stuðlað að þróun ónæmra baktería.
Samantekt og lokaorð
22 ára gömul frumbyrja gengin 35v6d
greindist með látið fóstur í hefðbundinni
meðgönguvernd. Hátt HbA1c gildi vakti grun
um SS1 sem var síðar staðfest af innkirtlalækni
þó svo að C-peptíð var innan marka. Um er að
ræða flókið tilfelli þar sem ekki er ljóst hvernig
sykursýkin muni þróast. Við eftirgrennslan
hafði konan haft einkenni sykursýki síðustu
vikur meðgöngunnar. Nýburinn var þungur
miðað við meðgöngulengd og hafði útlit
sem samrýmdist sykursýkiheilkenni. Við
krufningu var fylgjan minni en búast mátti
við. Því er hugsanlegt að um samverkandi áhrif
hafi verið að ræða, það er fylgjuþurrð samhliða
sykursýki sem útskýrir andlát barnsins. GBS
ræktaðist úr þvagi móður á meðgöngu en
óljóst er hvort það var meðhöndlað á þeim
tíma. Samkvæmt verklagsreglum Landspítala
hefði átt að fylgja því eftir með sýklalyfjagjöf
í fæðingu, en barnið lést áður en fæðing hófst
og því ólíklegt að GBS sé orsakavaldur í
dauðsfallinu.
Hafa má í huga að tungumálaörðugleikar
valda samskiptaerfiðleikum og mögulegt er að
það hafi átt þátt í þessu tilfelli til dæmis hvað
varðar aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
Þakkir
Sérstakar þakkir fær Steinunn Arnardóttir
fyrir aðstoð og leiðsögn við skrif tilfellisins.
Ég vil einnig þakka Hildi Harðardóttur leið-
beinanda mínum fyrir frábæra handleiðslu.
Fengið var tilskilið leyfi fyrir birtingu
þessa tilfellis.