Læknaneminn - 01.04.2020, Blaðsíða 18

Læknaneminn - 01.04.2020, Blaðsíða 18
R itr ýn t e fn i 18 Fræðileg umræða Kawasaki-sjúkdómur er æðabólgusjúkdómur sem leggst á miðlungsstórar slagæðar1. Hann er næstalgengasti æðabólgusjúkdómur barna eftir Henoch-Schönlein purpura.2,3 Sjúk- dómurinn er nefndur eftir japanska lækninum Dr. Tomisaku Kawasaki sem árið 1967 lýsti 50 tilfellum á Sjúkrahúsi Rauða Krossins í Tokyo þar sem börn komu inn með óútskýrðan hita, útbrot, tárubólgu, eitlastækkanir á hálsi, bólgnar varir og roða og bjúg á höndum og fótum.4,5 Í fyrstu var talið að sjúk dómurinn gengi yfir án fylgikvilla en fljótlega kom í ljós skýr tenging milli Kawasaki greiningarinnar og síðkominna hjartavandamála.1,6,7 Í dag eru áhrif sjúkdómsins á hjartað vel þekkt og er Kawasaki-sjúkdómur ein algengasta orsök áunnina hjarta sjúkdóma í ungum börnum7-9. Algengasti fylgi kvilli sem sjá má í hjartanu er æðagúla myndun í kransæðum en æðagúlar myndast hjá um 20-25% þeirra sem ekki fá við eigandi meðferð.7,8,10 Æðagúlar og aðrar skemmdir á kransæðum geta leitt til sega- eða þrengsla myndunar og eru slíkir sjúklingar í aukinni hættu á hjartabilun, hjartadrepi og skyndi dauða.1,10,11 Aðrir fylgikvillar í hjartanu eru hjartavöðva bólga, gollurshús bólga og hjartalokubólga.12 Nýgengi Kawasaki-sjúkdóms er hæst í Japan þar sem það er um það bil 308/100.000 meðal barna yngri en 5 ára og fer nýgengi þar hækkandi.13,14 Í Bandaríkjunum er ný- gengið 20/100.000 meðal barna yngri en fimm ára og er það hæst meðal barna ættaðra frá Asíu (30/100.000) en lægst meðal hvítra (12/100.000).13,15 Halla Sif Ómarsdóttir og félagar rannsökuðu faraldsfræði sjúkdómsins á Íslandi á árunum 1996-2005 og leiddi sú rannsókn í ljós nýgengi 8,8/100.000 meðal barna yngri en 5 ára sem greindust með hefðbundinn Kawasaki-sjúkdóm. Það samrýmist niðurstöðum eldri rannsóknar og virðist því ekki um aukningu á nýgengi hefðbundins sjúkdóms að ræða hérlendis. Samanlagt nýgengi með óhefðbundnum tilfellum reyndist vera 10,7/100.000 en sá sjúklingahópur hefur ekki verið tekinn saman áður hérlendis.16 Sjúkdómurinn er mun algengari hjá strákum en stelpum (1,5:1).8,15 Um 85% sjúklinga eru yngri en 5 ára en sjaldan undir 6 mánaða aldri.1,6,12 Sjúk- dómurinn kemur fram allt árið um kring en þó má sjá árstíðabundna toppa með hæsta nýgengi á veturna og snemma á vorin.1,6,8,15,17 Í nýjustu leiðbeiningum Amerísku hjarta- samtakanna (American Heart Association) er stuðst við nýtt og endurbætt líkan byggt á rannsókn Orenstein og félaga sem lýsir meina- fræði æðabólgunnar í Kawasaki-sjúkdómi.8,20 Bólguferlinu er þar skipt í þrjá hluta. Fyrsti hluti einkennist af æðabólgudrepi vegna Mynd 1. Einkenni við komu á bráðamóttöku. (A) Roði í slímhimnu og hvítu sem náði ekki að glærubrún. (B) Þurrar og sprungnar varir. (C) Hvít skán á bólginni tungu. (D) Blettótt, samfelld, markskífulaga útbrot. A C B D Tafla I. Niðurstöður úr blóðprufum við komu og við útskrift. Niðurstöður utan viðmiðunargilda eru rauðmerktar. . Blóðprufur Einingar Viðmiðunargildi Gildi við komu Gildi við útskrift Hvít blóðkorn x109/L 4,5-11,5 10,0 5,8 Blóðrauði g/L 107-133 114 102 MCV fL 73-88 80 80 Blóðflögur x109/L 150-400 183 456 Daufkyrningar x109/L 1,8-7,4 8,0 1,3 Eitilfrumur x109/L 1,1-4,7 1,5 3,6 C­reaktíft prótín mg/L <10 182 43 Sökk mm/klst <23 44 Ekki mælt Deilitalning Daufkyrninga stafir % <11 18 Ekki mælt Geirakjarna daufkyrningar % 17-59 62 Ekki mælt Eitilfrumur % 27-67 14 Ekki mælt Rauðkyrningar % <7 3 Ekki mælt Lútfíklar % <3 0 Ekki mælt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.