Læknaneminn - 01.04.2020, Síða 20

Læknaneminn - 01.04.2020, Síða 20
R itr ýn t e fn i 2 0 birtar evrópskar leiðbeiningar um greiningu og meðferð Kawasaki-sjúkdóms.29 Þar er mælt með gjöf ASA 30-50mg/kg/dag (bólgu- hamlandi áhrif ) sem síðar er breytt í 3-5 mg/ kg/dag (blóðflöguhamlandi áhrif ) eftir að sjúklingur hefur verið hitalaus í tvo daga, ein kenni eru batnandi og CRP á niðurleið. Meðferð með ASA er hætt sex til átta vikum eftir upphaf veikinda ef hjartaómun sýnir engin frávik.29 Um 10-20% sjúklinga svara ekki fyrstu með- ferð með mótefnagjöf. Rannsóknir hafa sýnt að þessi hópur er í aukinni hættu á að þróa með sér kransæðagúla.8 Ófullnægjandi svörun við mótefnagjöf er stundum hægt að rekja til seink unar í greiningu og þar með inn- leiðslu með ferðar.29 Einnig gæti það tengst erfða fræðilegri fjölbreytni (genetic poly- morphism) sjúklinga bæði hvað varðar gen sem þekkt er að tengist áhættu á að greinast með Kawasaki-sjúkdóm og mögulega fjöl- breytni í Fc gamma viðtaka sem gæti haft áhrif á svörun við mótefnagjöf.8,29,40 Ef þörf er á frekari meðferð má endurtaka mótefna gjöf með eða án sam hliða há skammta stera meðferð og íhuga því næst líftækni lyf svo sem TNF- α hemja eða IL-1 hemja ef þörf krefur.8,29 Samantekt og lokaorð Tilfellið hér að ofan lýsti nokkuð dæmigerðri birtingar mynd Kawasaki-sjúkdóms. Við komu á bráðamóttöku var stúlkan á fjórða degi hita en uppfyllti fjögur af fimm greiningar- skilmerkjum sjúkdómsins þar sem hún var með táru bólgu í báðum augum, slímhúðar- breytingar í munnholi, eitlastækkanir og út- brot. Í greiningar ferlinu voru gerðar viðeigandi rann sóknir til að útiloka aðrar sjúkdóma og komu upp dæmigerðar mismunagreiningar eins og streptókokkasýking og hand- fót- og munn sjúkdómur. Niðurstöður úr blóðprufum samrýmdust Kawasaki-sjúkdómnum með hækkun á daufkyrningum, CRP, sökki, meðal- rauð korna blóðleysi og hækkun á blóðflögum í síðkomna fasa sjúkdómsins (tafla I). Stúlkan fékk skjóta og viðeigandi meðferð og sýndu hjartaómanir engar breytingar á kransæðum í eftirfylgd. Með þessum skrifum er vonast til að lesandi muni eftir Kawasaki-sjúkdómi sem mismunagreiningu hjá barni með hita og útbrot því rétt greining er á allra færi og meðferð áhrifarík og einföld. Fengið var tilskilið leyfi fyrir birtingu þessa tilfellis. Heimildaskrá: 1. Burns JC, Glodé MP. Kawasaki syndrome. The Lancet. 2004;364(9433):533-44. 2. Brogan P, Bose A, Burgner D, Shingadia D, Tulloh R, Michie C, et al. Kawasaki disease: an evidence based approach to diagnosis, treatment, and proposals for future research. Archives of disease in childhood. 2002;86(4):286-90. 3. Khanna G, Sargar K, Baszis KW. Pediatric vasculitis: recognizing multisystemic manifestations at body imaging. Radiographics. 2015;35(3):849-65. 4. Kawasaki T. Acute febrile mucocutaneous syndrome with lymphoid involvement with specific desquamation of the fingers and toes in children. Arerugi. 1967;16:178-222. 5. Burns JC. Commentary: translation of Dr. Tomisaku Kawasaki’s original report of fifty patients in 1967. The Pediatric infectious disease journal. 2002;21(11):993-5. 6. Burns JC, Kushner HI, Bastian JF, Shike H, Shimizu C, Matsubara T, et al. Kawasaki disease: a brief history. Pediatrics. 2000;106(2):e27-e. 7. Rowley AH, Shulman ST. Kawasaki syndrome. Clin Microbiol Rev. 1998;11(3):405-14. 8. McCrindle BW, Rowley AH, Newburger JW, Burns JC, Bolger AF, Gewitz M, et al. Diagnosis, treatment, and long-term management of Kawasaki disease: a scientific statement for health professionals from the American Heart Association. Circulation. 2017;135(17):e927-e99. 9. Taubert KA. Epidemiology of Kawasaki disease in the United States and worldwide. Progress in Pediatric Cardiology. 1997;6(3):181-5. 10. Kato H, Sugimura T, Akagi T, Sato N, Hashino K, Maeno Y, et al. Long- term consequences of Kawasaki disease: a 10-to 21-year follow-up study of 594 patients. Circulation. 1996;94(6):1379-85. 11. Burns JC, Shike H, Gordon JB, Malhotra A, Schoenwetter M, Kawasaki T. Sequelae of Kawasaki disease in adolescents and young adults. Journal of the American College of Cardiology. 1996;28(1):253-7. 12. Kim DS. Kawasaki disease. Yonsei medical journal. 2006;47(6):759-72. 13. Kim GB. Reality of Kawasaki disease epidemiology. Korean J Pediatr. 622019. p. 292-6. 14. Makino N, Nakamura Y, Yashiro M, Sano T, Ae R, Kosami K, et al. Epidemiological observations of Kawasaki disease in Japan, 2013-2014. Pediatr Int. 2018;60(6):581-7. 15. Holman RC, Belay ED, Christensen KY, Folkema AM, Steiner CA, Schonberger LB. Hospitalizations for Kawasaki syndrome among children in the United States, 1997–2007. The Pediatric infectious disease journal. 2010;29(6):483-8. 16. Ólafsdóttir HS, Óskarsson G, Haraldsson Á. Kawasaki-sjúkdómur á Íslandi 1996-2005, faraldsfræði og fylgikvillar. 2012. 17. Fischer TK, Holman RC, Yorita KL, Belay ED, Melbye M, Koch A. Kawasaki syndrome in Denmark. The Pediatric infectious disease journal. 2007;26(5):411-5. 18. Burgner D, Harnden A. Kawasaki disease: what is the epidemiology telling us about the etiology? International journal of infectious diseases. 2005;9(4):185-94. 19. Takahashi K, Oharaseki T, Yokouchi Y. Pathogenesis of Kawasaki disease. Clinical & Experimental Immunology. 2011;164:20-2. 20. Orenstein JM, Shulman ST, Fox LM, Baker SC, Takahashi M, Bhatti TR, et al. Three linked vasculopathic processes characterize Kawasaki disease: a light and transmission electron microscopic study. PLoS One. 2012;7(6):e38998. 21. Newburger JW, Takahashi M, Burns JC. Kawasaki disease. Journal of the American College of Cardiology. 2016;67(14):1738-49. 22. Taubert KA, Shulman ST. Kawasaki disease. American family physician. 1999;59:3093-112. 23. Binstadt BA, Levine JC, Nigrovic PA, Gauvreau K, Dedeoglu F, Fuhlbrigge RC, et al. Coronary artery dilation among patients presenting with systemic-onset juvenile idiopathic arthritis. Pediatrics. 2005;116(1):e89-e93. 24. Capannari TE, Daniels SR, Meyer RA, Schwartz DC, Kaplan S. Sensitivity, specificity and predictive value of two-dimensional echocardiography in detecting coronary artery aneurysms in patients with Kawasaki disease. J Am Coll Cardiol. 1986;7(2):355-60. 25. McCrindle BW, Cifra B. The role of echocardiography in Kawasaki disease. International Journal of Rheumatic Diseases. 2018;21(1):50-5. 26. Sohn S, Kim HS, Lee SW. Multidetector row computed tomography for follow-up of patients with coronary artery aneurysms due to Kawasaki disease. Pediatr Cardiol. 2004;25(1):35-9.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.