Læknaneminn - 01.04.2020, Blaðsíða 91
R
it
rý
n
t
e
fn
i
S
ke
m
m
ti
e
fn
i
o
g
p
is
tl
a
r
9
1
VINNUSKÓR OF CHOICE
VINNUFÖT OF CHOICE
Strigaskór, fyrir snerpu 36,5%
All white everything 31,6%
Basic Birkenstock 29,2%
Allt er vænt sem vel er grænt 25,9%
Ecco Sandalar 20,8%
Hvítar buxur og litaður bolur 21,8%
Sótthreinsaðir skurðstofuklossar 9,4%
Mín eigin föt 10,9%
Kjút klossar 4,2%
Mín eigin föt en sloppur yfir 9,8%
VINNUSOKKAR OF CHOICE
Einlitir sokkar heiman frá mér 43%
Marglitir/mynstraðir sokkar úr eigin safni 28%
Illa sniðnir spítalasokkar 22%
Appelsínugulir byltuvarnarsokkar 4,1%
2,6%Compression socks, að standa lengi
fer svo illa með sogæðakerfið
HVER ER UPPÁHALDS VIÐBURÐURINN ÞINN Á VEGUM FL?
Árshátíðin – ég elska að klæða mig upp
og fara í brúnkusprautun
Ég læt bekkjarfélagana um að láta mig vita þegar
einkunnin kemur inn
Vísó – afsökun til þess að drekka allar
helgar
Ég kíki daglega á Ugluna þar til einkunnin kemur
Skíðaferðin – mér finnst best að blanda
saman hreyfingu og áfengisneyslu
Ég refresha Ugluna á 5 mín fresti frá próflokum
Fótboltamótið – drykkja
er fyrir sófakartöflur
Er ég að fá einkunnir?
Nýnemaferðin – ég fer á hverju ári til
þess að ná nýnemunum ferskum
Ég kíki vikulega á Ugluna
53%
19%
11%
15%
2%
UPPÁHALDS TILVITNUN?
HVERSU OFT HEFUR ÞÚ FENGIÐ
TÚRBLETT Í HVÍTU SPÍTALABUXURNAR?
Aldrei, er alltaf
með varann á25%
Ég fer ekki
á blæðingar
35%14
sinnum
25%
Ég hef ekki hætt
mér í hvítar buxur10%
Óteljandi
sinnum
6%
Eru ekki allir í sinus?
– Karl Andersen
Krakkar, eruð þið með?
– Tómas Guð
Allt er ónæmisfræði
– Ásgeir Haralds
I bi pus, ebi evacua
– Sigurður Guðmunds
Patchclamp!
– Þór Eysteins
30% 17%
7%
12%
34%
UPPÁHALDS HÆÐIN MÍN Í LÆKNAGARÐI ER:
Fimmta, ég elska að brjótast inn 11,9%
Fjórða, ég er mikill vísindamaður í mér 4,7%
Þriðja, það er svo gaman í fyrirlestrum 20,7%
Önnur, ég vildi að ég væri tannlæknir 2,1%
Fyrsta, ég elska að borða og spjalla
við Hafdísi
60,6%
HVAÐA ÁHUGAMÁL ÁTTU ÞÉR
UTAN LÆKNISFRÆÐINNAR?
Rífa í lóðin 32,8%
Horfa á sjónvarpið 21,5%
Djamma til að gleyma 19,5%
Gráta uppi í rúmi 16,9%
Engin, læknisfræði er lífið 9,2%
HVERNIG BÍÐUR ÞÚ EFTIR EINKUNNUM?
HVENÆR VISSIR ÞÚ AÐ ÞIG LANGAÐI AÐ VERÐA LÆKNIR?
7%
10%
21%
58%
4%
Í menntaskóla 30,9%
Í grunnskóla 19,6%
Mig hefur langað til að verða læknir síðan ég man eftir mér 13,4%
Ég áttaði mig á því þegar ég var í öðru háskólanámi 11,9%
Ég er ekkert svo viss um að mig langi að verða læknir 24,2%