Læknaneminn - 01.04.2020, Side 92

Læknaneminn - 01.04.2020, Side 92
S ke m m ti e fn i o g p is tl a r 9 2 Allir læknanemar í klínísku námi kannast við að vera beðin um að hringja konsúlt. Dæmigert er að það sé gert á mánudegi þegar maður er nýr á deildinni og þekkir ekki einn einasta sjúkling. Sérfræðingurinn eða deildarlæknirinn lætur þetta hljóma eins og auðvelt verkefni, lítið og löðurmannlegt. Hringja eitt sím- tal, maður hlýtur nú að ráða við það. Þú sem samviskusamur lækna nemi opnar sjúkraskrána hjá við komandi, reynir að leggja sem flest á minnið og býrð til texta í huganum sem þú ætlar að þylja upp úr þér þegar ráð- gefandi sérfræðingur svarar. Þú sest niður við símann og slærð inn númerið, hjartslátturinn fer aðeins að hraða á sér. Sér fræð- ingurinn svarar. Þú þylur upp úr þér á met hraða allt sem þú heldur að sé rele vant. Áður en þér tekst að koma öllu frá þér spyr sér fræðingurinn þig að ein hverju grundvallar atriði, sem þú hefur ekki hug mynd um. Í ör- vænt ingu reynirðu að fletta upp í sjúkra skránni og finna svarið. Ein- hvern veginn tekst þér að klóra þér fram úr þessu og fá einhverja ráðgjöf. Þú situr þó eftir með mjög sært sjálfs- álit og lítur undan næst þegar þú mætir þessum sérfræðingi í mat- salnum og vonar innilega að hann muni ekki eftir þér og þessu ömurlega konsúlt símtali. Til þess að koma í veg fyrir svona atvik höfum við haft samband við fjölda sérfræðinga og spurt hvað þeir vilji að læknanemar séu með á hreinu áður en þeir hringja. Gjörið svo vel og njótið þess að slá um ykkur næst þegar þið hringið og munið að nota SBAR! Hvað þarf ég að vita áður en ég hringi konsúlt?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.