Ný menntamál - 01.06.1983, Qupperneq 49

Ný menntamál - 01.06.1983, Qupperneq 49
Vægi hvers einstaks þáttar mætti síð- an ákvarða sérstaklega og finna heild- areinkunn. Eóa það sem ekki er síðra: að allir þessir þættir vægju jafnt. Á þennan hátt öðluðust kennarar nýtt og öflugt mælitæki sem yrði hvati í fram- sæknu skólastarfi. Einnig fengjust á þennan hátt ábyggilegar upplýsingar handa framhaldsskólum og atvinnu- veitendum. Framhaldsskólinn Framhaldsskólinn er sér kapítuli í sorg- legri sögu. Vió í grunnskólanum höfum verið að taka upp ný vinnubrögð. Námsefni hefur verið endurskoðaó eða er í endurskoðun. Á hinn bóginn eru flestir framhaldsskólar enn f sínu gamla fari. Við erum aó byggja upp á nýjan hátt og stefnum aó marki eftir nýjum leiðum. Þessi bygging riðar síð- an til falls þar sem framhaldsskólarnir hafa ekki breyst nóg í samræmi við stefnu grunnskólanna. Afleiðingarnar láta ekki á sér standa. Fjöldi nemenda fellur á prófum. Námstlminn lengist þannig um eitt til tvö ár eða nemendur hætta námi. Kröfur framahaldsskólanna eru óraunhæfar í flestum greinum. Tvær meginstefnur viróast ríkja inn- an framhaldsskólanna. Annars vegar staðlaó áfangakerfi en hins vegar gamla bekkjakerfið og gömlu vinnu- brögðin. Það er þó fjarri lagi að önnur stefnan sé'góð en hin vond. Bæði kerf- in hafa kosti og galla. Það sem gera verður sem fyrst er að samþykkja lög um samræmdan framahaldsskóla. Það sjá allir að ekki er nóg að byggja traustar undirstöður ef það sem á skal hvíla er í engu samræmi við þær. Leið sem allir vilja fara er ekki til. En við verðum að halda áfram nýsköpun- inni í skólamálum og smíóa okkur gott samræmt skólakerfi á öllum stigum. Þetta er svo brýnt mál fyrir íslenska þjóö að það má ekki dragast úr hömlu. í skólanum er fólgin mikil orka. Þessa orku þarf að beisla íslandi til góós. Ég trúi að lausn hinna mörgu og ,,bólgnu“ vandamála, sem þjóðin glímir við, sé að finna í markvissu skólastarfi þar sem viökvæm börn verða tillitssamir, samvinnufúsir einstaklingar sem vilja með kröftum sfnum vinna samfélaginu allt hið besta á heiðarlegan hátt. JltofgtiiiMfifrife da$inn‘ Gqöw X-/esid af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsingasíminn er 2 24 80 Áskriftarsíminn er 830 33 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ný menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.