Fróðskaparrit - 01.01.1964, Page 72
80
Hróðurskota
breytir hann J)remur orðum í vísuhelmingnum og tekur svo
saman: »/>ar verðr skotat harðla mínum fpður arfi — her
tínik hróðr —; munat enn starflaust of staf stála«. Sógnin
hróðrskota er Jdví ekki til í útgáfum Finns Jónssonar á Lexi*
con poeticum. Lessari skýringu Finns andmælti E. A. Kock
í Notationes norrænæ § 381; hann heldur texta Móðrus
vallabókar óbreyttum og tekur saman eins og Bjórn Hall»
dórsson og Sveinbjórn Egilsson og segir: »Jag fattar
hróðrskotat sásom ‘knuffat (stótt) med hiinsyn till iiran
(till den vederbórliga aktningen eller respekten)’; jfr. sv.
árekránkt, kantstótt.« Eins og sjá má er Jjetta næsta líkt
Jiýðingum J)eirra Bjórns og Sveinbjarnar, J)ó að hvorugur
se nefndur. K. Reichardt gerði tilraun til að verja skýringu
Finns Jónssonar4, og J)að gaf E. A. Kock tilefni til að koma
aftur að J)essum vísuhelmingi (Not. norr. § 1824). f>á stingur
hann upp á að lesa mætti hroðskotat í merkingunni »brákigt
knuffat, gríilaktigt angripet«, og er J>ar kominn lesháttur
pappírshandritanna, en skýringin ekki ólík skýringum J>eirra
Guðmundar Peturssonar og Sveinbjarnar; hvorugur er J»ó
nefndur frekar en í fyrra sinnið. Síðustu útgefendur Víga«
Glúms sógu, Jieir G. Turville=>Petre og Jónas Kristjánsson5,
fylgja Kock í fyrri skýringu hans, og báðir gefa honum
einum dýrðina án J>ess að geta fyrirrennara hans.
En nú kemur nýtt atriði til sógunnar, sem er tilefni Jiessa
greinarkorns. Fyrir skómmu fekk Orðabók Háskólans um
Jiað vitneskju úr Jiremur stóðum af Vestfjórðum að til hafi
verið J)ar í mæltu máli sógnin hróðurskota allt fram á daga
manna sem enn lifa6. Merkingin er ‘rusla tiT, ‘færa úr stað’,
‘færa úr lagi’, t. d. »I?ú hefur hróðurskotað Jiessu til, svo
að eg finn J)að ekki«. Um J)etta orð voru áður engar heim*
ildir aðrar en J>ær sem raktar hafa verið her á undan, að
undanskildu einu dæmi í sófnum Orðabókar Háskólans,
en J>að er úr Landaskipunarfræði Bókmenntafelagsins:
»hann [o: Strokkur] J)ykir nú á dógum hródurskota edr
mínka ordstýr hins gamla Geysirs«7. En hófundur Jiessara
orða, Gunnlaugur Oddsen, síðar dómkirkjuprestur, var