Fróðskaparrit - 01.01.1964, Side 110
118
Aldur Hauksbókar
ekki er víst að se eldri en frá dógum Árna Magnússonar.1)
3.33. Hb3 (544, f. 60—68) er serstakt kver og ser um
efni; í J)essum hluta er Viðræða æðru og hugrekki og
líkams og sálar. Aftan á síðarnefnda t’áttinn vantar, en
í annan stað engin ástæða er til að ætla að niðurlag hans
og upphaf Hemings jsáttar hafi verið á sama kveri.
3.40. Allskiptar skoðanir hafa verið á aldri Hauksbókar,
enda [)ótt tengsl hennar við Hauk lógmann hafi valdið ]dví
að hægt hefur verið að skipa henni til nokkuð afmarkaðs
tímabils með meira óryggi en títt er um íslenzkar skinn*
bækur. Guðbrandur Vigfússon taldi liklegt að hún væri
rituð á Islandi á árunum 1294—13002), en á hinn bóginn
leitaðist Finnur Jónsson við að sýna fram á að hún mundi
skrifuð á síðustu 10—15 æviárum Hauks, helzt 1323—29,
en á javí tímabili er alls ekkert um Hauk vitað, og Finnur
gerði ráð fyrir að hann hefði dvalizt á íslandi, úr Javí að
forrit hans hefðu án efa óll verið íslenzk (HbT, p. CXXXVII-
VIII). Svipaðrar skoðunar var Jón Torkelsson (NblHb,
p. XV—XVII). Jón Helgason hefur fundið róksemdir Finns
fyrir j)ví að bókin væri svo ung lettvægar, en vill halda í
eftirfarandi aldursákvarðanir (HbL, p. XX—XXII): Land*
náma hefur ekki verið skrifuð fyrir 1299 og varla fyrir
1301, en e. t. v. J>ó áður en Haukur var herraður, sem virð*
ist hafa gerzt í síðasta lagi 1306. Endir Eiríks sógu rauða
hefur ekki verið skrifaður fyrr en eftir að Haukur hlaut
herratitil, og Fóstbræðra saga er ekki skrifuð fyrr en í fyrsta
lagi í árslok 1304. Eitt nafn í glótuðum hluta handritsins
hefur ekki verið skrifað fyrr en 1314, en kynni að vera
síðari viðbót. Tessir termini post quos, sem her eru nefndir,
koma vel heim við aldursákvarðanir á grundvelli brefanna
tveggja:
3.41. Hbl er skrifuð um 1302 eða óllu heldur fyrir Jjetta
ár, J)ví að skriftin er smærri og heldur viðvaningslegri en
á brefinu frá Jaessu ári.
') Sjá § 4.3 her að aftan.
2) Biskupa sogur. Fyrsta bindi (Kaupmannahofn 1858), p. XIX.