Fróðskaparrit - 01.01.1964, Qupperneq 111
Aldur Hauksbókar
119
3.42. Hb2 er skrifuð milli 1302 og 1310. Á árunum
1306—08 mun Haukur hafa dvalizt á íslandi'), og nærtækt
er að ætla að Hb2 — eða a.m.k. sumir hlutar — seu frá
jjeim árum, með jiví að flest eða óll ritin j>ar munu vera
íslenzk og sex skrifarar, sem líklega hafa allir verið íslenzkir,
hafa hlaupið undir bagga með Hauki við að skrifa Hb2d
(sbr. HbL, p. IX-XI).
3.43. Hb3 er skrifuð um eða eftir 1310, jæe.a.s. eftir að
Haukur var kominn til Noregs aftur. Finnur Jónsson hefur
bent á rók fyrir jm að jjýðandi jiessara jiátta kynni að
hafa verið norskur (HbT, p. CXXVI), og fleira mætti tína
til úr stafsetningarlýsingu Finns (HbT, p. XXXVI—XLVI)
af norskulegum orðmyndum sem koma aðeins fyrir í Hb3* 2):
mek 312.28; gang (= gagn) 305.21; mer (= ver) 307.4
(sbr. jió mið (= vit) 249.33, 250.19 (Breta sógur)); hyl
(3. pers.) 305.14 (tvísvar), 330.5, dvel (3. pers.) 308.24.
Einstakar eru líka orðmyndirnar langiori 324.19 og ojfvssv
307.18, avfvssv 319.23, ofvssv 327.34. Enda j>ótt sumar
jaessara orðmynda seu hreint ekki fásenar í íslenzkum hand*
ritum frá 14. óld, er eðlilegast her — jiar sem j>ær skera
sig úr — að gera ráð fyrir að j>ær seu komnar úr forriti,
og J>á trúlega norsku3). Hitt mætti J>ó líka hugsa ser, að
málfar Hauks hefði orðið norskuskotnara eftir j>ví sem leið
á Noregsvist hans.
4.1. Með hendi Hauks Erlendssonar eru einning kunn
brot af 11 blóðum úr lógbókarhandriti sem hefur haft að
geyma norsku landslógin (fyrir Gulaj>ing) og Hirðskrá4).
4.2. Á stafagerð lógbókarbrotanna eru sómu einkenni og
1) Islandske Annaler, p. 149, 201-02, 340-41, 390-91, 487.- 1 Flat-
eyjarannál (sama rit, p. 389) er Haukur sagður hafa verið á Hng‘ 0> e-
alfiingi) 1304, en fiað mun ekki rett, sbr. Jón Jóhannesson, Rettinda-
barátta íslendinga, p. 47 og 52.
2) Blaðsíðu- og Iínutólur eiga við HbT.
3) Brot af fyrra J^aettinum (niðurlag) er varðveitt í norsku handriti
frá 13. óld, DG 4—7 í Uppsólum.
4) Ljósprent: Gammalnorske membranfragment i Riksarkivet, band I,
med ei innleiing av Thorsten Eken (Oslo MCMLXIIl), p. 38-51 (nr. 2).