Nýja öldin - 01.03.1899, Qupperneq 39

Nýja öldin - 01.03.1899, Qupperneq 39
Gladstone. 39 byndist varla fyrir neitt nauðsynjamál fyrri en hann sá, að flokki sínum var ekki sigurvænt ella, eða. að málið mundi framgang fá hvort sem var, þá vann liann þó af aihug að sigrinum, 'þegar hann hafði ráðist til forustu fyrir málinu. Og um það kernur öllum saman, sem þektu liann, að þótt hann væri að lundarfari uppstökkur maður, geðstirður og ráðríkur, þá hafi hann stjórnað skapi sínu vel, og enginn maður hafl lagnari verið en hann til að vinna hvern mann á sitt má), sem hann lagði sig persónulega fram um að vinna til fylgis. Að eins kvörtuðu flokksmenn hans um, að það væri alt of sjaldan að hann legði sig niður við að vinna menn til fylgis á þennan hátt. Það er vafalaust að Gladstone var mikill hæfileika- maður sem alþýðuleiðtogi, en ekki stjórnvitrmgnr að sarna skapi. Sem mælskumanni líkir Harden honum við kaupmann, sem selur svikna og lélega vöru í gyltum og glæsilituðum umbúðum, svo að hún gengur vel út, af því að umbúðirnar ganga í augun. „Pegar sagan á síðan vegur hann á sína vogarskál, er hætt við að hann verði fundinn léttari en hann var á metum lofgerðar-verksmiðjunnar, sem hann lét sér svo ant um að láta reka meðan hann var á lífi.“ J. Ó. Bókmentir vorar. Noiður í kuldabeltinu kyrkist smátt Fátæklegar og srnátt allur gróður eftir því sem norð- bökmentir. ar dregur. Björkin er í tempruðu belt- unum frítt og liávaxið tró, en norður í kuldabeltinu verður úr henni dvergbjörk, kræklu-hríslur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýja öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.