Nýja öldin - 01.03.1899, Page 45

Nýja öldin - 01.03.1899, Page 45
Bókmentir vorar. 45 væi'i þó auðsjáanlega ekki tilgangui’ Þorsteins. En að ritdómarinn skuli setja sig sjálfan á skilningsstig ein- feldninganna, það er torskildara um jafn-skíran manrx sem séra Fr. Þá er séra Lárus ólíkt. sanngjarnari í dómi sínum um Þorstein. — Ekki er séra Fr. réttlátari við Guðm. Friðjónsson. Hann byi’jar á að hneykslast á nafninu á kveri hans („Einir") og segir: „Porst. Erlings- soir kom með Þyrna. Bjarni Jónsson er á ferðinni með Baldursbrá. Næst koma líklega einhvei’jir með skolla- fingur og maríustakk." — Þyrnar var þó auðskilið og vel valið nafn á kvæðasafni, sem ætlað var til að stinga, hneyksla. Og þá veit séra Fr. víst, til hvers einir er einkum notaður á íslandi; til að bræla burt ódaun, fýlu, og hreinsa loftið. Bæði þessi nöfn eru einkar-vel valin. Skollafingur og maríustakkur hafa enga slíka jai’teiknar- þýðing. Það er því engin fyndni í ummælum séra Frið- riks, bara skilningsleysi. — Og svo segir hann, að „stóra bókin" hans Bjarna heiti „Baldursbrá‘‘; en misminnir ekki px-estinn hér? Bókin heitir víst „Bergmálið" — nema það séum vér, sem misminnir. En fari gráskjótt sem vér nennum að standa upp xxr stólnum til að gæta að, hvoi' okkar það er, sem hefir í’étt. Ein af aðfinningum séra Fr. við Guðm. Friðjónsson er að þessu: „svita- döggin sprakk xxt xír herðum og andliti". En þetta er auðsjáanleg prentvilla: „spraklc" fyrir „spratt" (sbr. „hán- um spratt sveiti í enni“, Njála). Ekki skiljum vér, hvað honum þykir að því, að G. F. lætur sólina „teygja gull- rauða geislapi’jónana". Hver sem hefir tekið eftir, hvei’ix- ig prjórxa-endar standa út, þegar þeim er stungið t. d. í sokk eða vettling, alveg eins og geislar, hlýtur að finna að orðtakið er málandi. Eitt verðunr vér að taka hér fram. Séra Fr. segir: „Enda hefir hann (G. Fr.) verið að bei’jast með oddi og egg fyrir þeirri fagurfi’æðilegu villukenning, að ekkert

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.