Nýja öldin - 01.03.1899, Page 46

Nýja öldin - 01.03.1899, Page 46
46 Nýja Öldin. væri undir því komið. hvað rithöfundar og skáld segðu, heldur væri öll listin í því fólgin, hvernig þeir kæmu orð- um að hugsunum sínum." fað fer bráðum að verða tízka, að bera Guðmundi þetta á hrýn, ef fleiri henda það liver eftir öðrum. Einar Hjörleifsson bar þetta fyrst- ur á liann, af misskihhngi við fljótfærnislegan lestur, og Guðmundur benti á, að það væri ranghermt á sig, og vér liöfðum einnig bent á, að það væri rangfærsla á orð- um Guðmundar. Hr. E. H. var svo vandaður raaður að láta þessa ieiðrótting óhaggaða standa, og taka hana þannig gilda. En nú eftir að þetta er tviieiðrétt, kemur séra Fr. B. og ber Guðmundi þetta á brýn, þótt Guð- mundur hafi aldrei þetta eða því líkt talað né ritað. Engurn manni, sem ekki er vitfirringslegt djöfulmenni, gæti komið til hugar að segja, að ekkert væri undir því komið, það stæði á engu, hvort maður segir ilt eða gott, guðdómlegan sannleik eða djöfuhega lygi. Að bera heið- virðum og vönduðum manni slíkt á brýn, er miklu stærri glæpur en nokkur stór-þjófnaður, svo sannarlega sem fjánnunir þeir, sem mölur og ryð fær grandað, eru minna virði en ærlegt mannorð. •— í'að er auðvitað, að séra Fr. B. liefir hér í fljótfærni bygt á annars orðum, í stað þess að rannsaka sjálfur. Það er málsbót hans. En full afsökun er það ekki, því að svo aivarlegar ásakanir á maður ekki að bera frarn, án þess að hafa gengið úr skugga um, að þær séu ekki rógur. Síðari lið setning- arinnar getur víst enginn, sem skilur, hvað list er, neit- að1: listin er í því fólgin, hvernig hugsunin er búin. Það má eins sýna list í því sem er ósatt, ilt eða rangt, eins og í því sem er satt, gott og rótt. Listin er engu siða- lögmáli háð að þvi leyti2. Ef vér lesum viðbjóðslega 1) }’að ev sama kenniugin um formið, sem ég iuái flutt í formála Kristjáns-kvæða. J. 0. 2) Vér vouum engiun legg'i þanu skilning í þessi orð vor, að vér segjum það standi á engu, til hvers' listinni er beitt.

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.