Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Síða 49

Andvari - 01.04.1960, Síða 49
PnÓF. DR. CARLO SCHMID: Maðurinn í sögutúlkun Macchiavellis. Niccolo Macchiavelli, segretario fioren- tíno [ríkisráðsritari í Flórenz], trúr emb- settismaður fæðingarborgar sinnar, hefði el<ki þolað útlegðina í sveitaþorpinu San Casciano eftir pólitískt fall sitt, nema af því að hann reyndi að gleyma raunum SIr>um með því að skjalfesta í nokkrum bókum þá þekkingu, sem hann hafði aflað sér í kynnum við fólk á götum og torgum Flórenzborgar og af ritum róm- Versku sagnfræðinganna. Ein þessara b°ka, II principe, er meðal þeirra verka heimsbókmenntanna, sem oftast hafa verið prentuð. En skömmu eftir dauða sinn varð Macchiavelli að láta sér það lynda að vera kallaður höfundur djöful- ^egra kenninga, sem vel mætti orða þannig í örstuttu máli: Sigursælustu vopnin í stjórnmálabaráttunni eru lygin, eitrið og morðkutinn. Þeim skal stjórn- tþálamaðurinn því beita til þess að ryðja or vegi hverjum þeim, sem vill hindra 'amgang hans og völd. Tilgangurinn 'elgar tækið, og hvert það markmið, sem uimgjarn stjórnmálaleiðtogi setur sér, er gott. p eyrsti gagnrýnandi Macchiavellis, enski ardinálinn Polo, sagði, að bækur hans j*ru skráðar með hendi djöfulsins. Sá c omur gat þó ekki komið í veg fyrir það, ‘u_ höfuðrit Macchiavellis væru prentuð - I í sjálfri prentsmiðju páfastólsins í orn> samkvæmt skipun Clementíusar páfa Vll. Ekki gat þessi páfalega ákvörðun samt hindrað það, að annar páfi, Páll IV., setti verk Macchiavellis á bannskrá árið 1559 og að kirkjuþingið í Trient staðfesti þetta lestrarbann. Og þegar Macchiavelli hafði hvílt lengi í gröf sinni, ákærðu I Iúgcnottar hann sem hinn andlega frum- kvöðul Bartholomeusnæturinnar. Þýzku jesúítarnir brenndu táknræna mynd hans í Ingolstadt, og bæði Shakespeare og Marloxve hafa farið um hann hörðum orðum. Eigi að síður lásu þeir Karl V., Filippus 11. Spánarkonungur, Hinrik IV. Frakkakonungur og Richelieu kardináli rit Macchiavellis af miklum áhuga. Flinn mikli páfi, Sixtus V., lét jafnvel gera út- drátt úr kenningum „Furstans" og hafði í daglegri notkun. A 18. öld tóku þýzkir og franskir menntamenn, meðal þeirra ]ean Jaques Rousseau, að uppgötva snillinginn bak við hinn blédræga ríkisráðsritara í Flór- enz, og Herder, Fichte, Ranke, Macauly, Schopenhauer og Dilthey (sem kallaði Macchiavelli stórveldi) brutu braut skiln- ingsríkari og réttlátari gagnrýni. Það, sem menn kalla „Macchiavellismus", það er engin uppfinning Macchiavellis; það var alltaf til og vér finnum það bæði í Vedabókum Indverja og í Islendingasög- um. Sannkristinn maður myndi segja, að það væri eðlislægur breyskleiki og erfða- synd mannkynsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.