Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.04.1960, Qupperneq 93

Andvari - 01.04.1960, Qupperneq 93
andvaki RITSJÁ 91 um jurtagörðum. Myndsköpunin svokall- aða virðist honum meira atriði en allt annað. Þó viðurkennir hann, að hér sé aðeins um að ræða eina hlið á skáldskap yngri mannanna, en aðrar skipti einnig miklu, svo sem máltilfinningin, hrynjandin og formsköpunin. Maður skyldi líka ætla, að heildarmynd ljóðsins ráði fremur úrslit- um um listgildi en einstök atriði, sem alltaf verður að rífa úr samhengi. Auk þess er mikill vandi að velja dæmi um þessa svo- kölluðu myndasmíði til þess að spegla þróun og sérstöðu viðkomandi skálds, enda kemst Sigurður þar í krappan dans. Hann játar, að þau komi í leitirnar af handahófi, segir meira að segja: „Ég hef í rauninni misþyrmt ölium þeim verkum sem ég hef vitnað í. Ég hef rifið úr samhengi ýmsar myndir sem mér þóttu athyglisverðar, en auðvitað gefa þaar litla eða enga hugmynd um ljóðin sem þær eru lífrænir partar af — ekki fremur en lítil aría gefur manni hugmynd um efni °g byggingu heillar óperu“. Hér er skil- merkilega lýst erfiðleikum þessara vinnu- bragða. Viðfangsefni fyrirlesarans er auka- atriði. Þetta er líkt og að ætla að meta skáldskap eftir lýsingarorðum, og myndi það þó kannski nær lagi. Myndasmíði getur ekki verið „líftaug nútíma-skáldskapar" eins °g Sigurður A. Magnússon vill vera láta. Sumar hugleiðingar og ályktanir Sig- urðar um vinnubrögð einstakra skálda og dæmin, sem hann velur, koma manni spanskt fyrir sjónir. Sigurður telur mynd- irnar í Con Amore í síðustu bók Einars Éraga með því bezta, sem frá honum hafi komið. Ég veit ekki við hvað fyrirlesarinn l’ví að hann lætur ekki dæmi fylgja roáli sínu til stuðnings, en Spunakonur er til dæmis ólíkt snjallara kvæði heldur en Con Amore. Þar verður myndin heild af því að jóðið byggist á einni líkingu, sem er frum- |eg og táknræn. Og ekki finn ég skýra mynd ' þessum orðum Sigfúsar Daðasonar: „Við ietum gamlan dvalarstað að baki — eins °g dagblöð í bréfakörfuna — “. Aðfinnsl- urnar í garð Gunnars Dal eru að ýmsu leyti rettmætar að mínum dómi, en Sigurður jallar alls ekki um beztu kvæðin í „Sfinx- inum og hamingjunni“, en þau ber vita- skuld að meta, ef vísa á skáldi til sætis. Fátækleg er þessi umsögn um Ijóðagerð Þorsteins Valdimarssonar, að hann sé „rím- hagur vel og orðfimur". Þó er enn hæpnari sú fullyrðing, að kveðskapur hans sé „epísk- ur fremur en lýrískur". Ljóðræn kvæði Þor- steins bera af, og þau eru nógu mörg og góð til þess að skipa honum í úrvalsflokk ungskáldanna. Sigurður segir, að Þorstein skorti „hið beitta, hárfína háð, sem bregður stundum fyrir hjá Jónasi Svafár". Vill hann þar með halda því fram, að Jónas sé betra Ijóðskáld en Þorsteinn'? Mér er spurn, hvaða tilgangi svona samanburður eigi að þjóna. Hannes Pétursson fær þann vitnisburð, að honum sé „mjög létt um að yrkja" og „ljóð hans . . . undantekningarlítið vel unnin". Á Sigurður A. Magnússon við það, að Hannes sé öðrum hraðkvæðari — hefur hann verið tímavörður ungskáldanna? Og er fyrirlesarinn ekki kominn út á hálan ís í þeirri umsögn um skáldskap Hannesar, að hann bregði „sjaldan upp þessum leiftr- andi myndum sem Stefán Hörður og Hannes Sigfússon töfra svo oft fram", en . . . ,,þeim mun öruggari innan þeirra tak- marka sem hann setur ljóðum sínum“? Auðvitað er hárrétt, að kvæði Hannesar Péturssonar „eru heilsteypt af því þau eru að jafnaði byggð yfir eina líkingu, sem heldur uppi allri byggingúnni". En hlýtur ekki viðleitni allra góðra skálda, ungra sem gamalla, að beinast að heildarmynd kvæðis- ins fremur en einstökum glömpum á víð og dreif? Mér finnst Dymbilvaka gott ljóð af því að þar er skýr og stór heildarmynd, en ég hirði varla um að rífa úr samhengi einstök atriði: Slíkt og þvílíkt minnir mig á barn, sem tínir rúsínurnar úr kökunni. Og því vil ég mótmæla, að ljóð Þorsteins Valdimarssonar séu „þreytandi keimlík" og dragi „óþægilega dám af fornum íslenzkum kveðskap". Sama er að segja um þá stað- hæfingu, að „myndsköpurí” Hannesar Péturssonar sé „ekki sérlega nýstárleg". Þorsteinn hefur gert skemmtilegar tilraunir með nýja bragarhætti og náð á vald sitt persónulegum ljóðstíl, sem fellur ágætlega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.