Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 30

Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 30
166 HELGAFELL menn, er síðar réSust til íslands, svo sem Bálki frá Sótanesi, Ingimundur gamli og Þrándur mjögsiglandi úr Hvini, bróSir Eyvindar austmanns. Höfundur Ágrips af Noregskonungasögum virSist hafa þekkt sagnir um HafursfjarSarorustu, sem hvergi koma annars staSar fram í fornritum. Hann þykist stySjast hér viS kvæSi og lætur konung þann, er stýrSi óvinaher Har- alds hárfagra í bardaganum, flýja til Danmerkur og falla síSan í orustu á Vindlandi. FræSimenn munu ekkert mark hafa tekiS á þessari frásögn. En þegar gætt er hinna austrænu menningarminja á íslandi og orSa Þorbjarnar hornklofa um ,,austkylfur“ í orustunni og ,,austrænt man“ í höndum sigur- vegaranna, verSur sögnin um flótta og fall konungsins næsta athyglisverS. HöfuSnýlenda austrænna víkinga í Austurvegi var Kylfingaland kallaS. Forn- leifafundir í löndunum austanvert viS Eystrasalt'sanna, aS þar hafa austnor- rænir víkingar og kaupmenn haft bækistöSvSar um langan aldur, áSur en vík- ingaferSir til írlands og Skotlands hófust frá Noregsströndum. ÞaS er ekkert því til fyrirstöSu, aS austrænt víkingaríki í Noregi hafi samtímis haft herstöSv- l ar og yfirráSasvæSi vestan hafs og í löndum sunnan og austan viS Eystrasalt. Þess vegna má þaS vel vera, aS GuSröSur konungur Rögnvaldsson hafi leitaS til Danmerkur eftir HafursfjarSarorustu og falliS austur á Vindlandi. Gefst síSar tækifæri til aS víkja nánar aS þessu máli, þá er rætt verSur um Ynglingana. Hákon Shetelig fullyrti, ,,aS íslendingar hafi þegar á fyrsta tímabili sögu sinnar brotiS sér braut til sjálfstæSra menningar- viSskipta og -sambanda fram hjá Noregi, aS þeir hafi þegar svo snemma á öldum veriS ekki einungis útfluttir NorSmenn, heldur komnir áleiSis á sinni eigin braut sem sérstök þjóS út af fyrir sig“. Þessi djarfa ályktun er byggS á hinum austrænu forn- leifum, sem hér hafa fundizt í jörSu. Ég get veriS henni samþykkur aS því leyti, aS íslendingar 10. aldar séu sérstök þjóS, en þaS er meS öllu fráleitt aS hyggja þá menn, sem fluttu austræna menningu til íslands, ,,útflutta NorSmenn . Sú tilgáta, aS íslendingar hafi brotiS sér braut fram hjá Noregi til sjálfstæSra menningarsambanda viS Austurvegslöndin, er sýnilega sprottin af hinni óhagganlegu trú Sheteligs á norskan uppruna þeirra. Þess var eng- inn kostur aS skýra hinn mikla mun íslenzkra og norskra fornleifa á þann hátt, aS telja hann fram kominn vegna keltneskra áhrifa. Shetelig hafSi því enga aSra leiS út úr ógöngunum en þá, sem hann valdi, og hann virSist ekki hika. ,,ÞaS er auSvelt aS skýra þessi sænsku áhrif á íslandi meS því aS gera ráS fyrir sjóferSum um Eystrasalt; þaS er ekki nema eSlilegt, aS smekkur manna á íslandi hafi getaS beinzt í aSra átt en til Noregs“, segir Shetelig. Látum svo vera. En manni verSur jafnframt á aS spyrja: Hvers vegna urSu ekki norskir kaupmenn og víkingar, sem sigldu í Austurveg, fyrir sams konar menningaráhrifum og íslendingar ? Var EystrasaltiS ef til vill NorSmönnum lokaS, en opiS fyrir íslenzkum sjófarendum ? Og skyldu ekki hafa veriS tals-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.