Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 52

Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 52
188 HELGAFELL reíjíor, sá er Thorkellisjóðurinn er kenndur við, átti allmargt bóka. Mun hann hafa safnað bókum íslenzkum handa sjálfum sér á ferðum sínum með Harboe biskupi, en Harboe safnaði einnig mjög íslenzkum bókum og átti margar hinar fágætustu þeirra. Þá má geta Ólafs Stephensens stiptamtmanns og Hálfdáns Einarssonar skólameistara á Hólum. Magnús sýslumaður Ketilsson átti mikið handritasafn og mjög gott safn íslenzkra og útlendra bóka prent- aðra. En bezt hérlent bókasafn á 18. öld hefur sennilega verið bókasafn þeirra feðga, St^álholtsbisl^upanna Finns og Hannesar, og þaðan kom Steingrími bisfyupi megin uppistaðan í bóka- og handritasafn sitt, sem var ágætast hér- lendra safna á fyrri hluta 19. aldar. Á 19. öld skal fyrst frægan telja Magnús Stephensen konferensráð í Viðey. Hefur hann átt ágætt bókasafn íslenzkra og útlendra bóka og allmikið af handritum. Hélzt það í ætt hans fram, og átti Magnús landshöfðingi prýðilegt bókasafn, en Magnús konferensráð var afabróðir hans. Þá var Bjarni Thor- steinsson amtmaÖur mikill bókamaður. Safnaði hann mjög merkum bókum og lét binda margar þeirra með meiri smekk og tilkostnaði en tíðkazt hafði hér á landi. Hefði hann ekki misst sjón löngu fyrir aldur fram, er líklegt, að hann hefði orðið einn með mestu bókasöfnurum hér á landi á 19. öld. Hafði hann sér við hönd um langt skeið hinn mesta hirðumann um bækur, en það var skrifari hans Páll Pálsson. Skal nú minnzt þess manns, er langmestur var bókamaður og íslenzkur bóka- og handritasafnari 19. aldar, þótt ekki væri hann búsettur hér á landi, en það er Jón SigurSsson forseti. Sennilega fékk hann meiru afkastað í þeim efnum vegna búsetu í Kaupmannahöfn, því að þar var að mörgu leyti betri aðstaða til þess að safna ýmsum íslenzkum bókum og pésum en hér heima, og þannig ráðstafaði hann þessu merkasta bóka- og handritasafni, sem íslandi hefur verið afhent, að Landsbókasafnið varð eigandi þess. Var þar margt bóka og merkilegt, er Landsbókasafnið átti ekki áður. — Jón Sigurðsson gerðist, að loknum Bessastaðaskólalærdómi, ritari Steingríms biskups og varð þá nákunnugur hinu ágæta bókasafni hans. Er það sennilegast, að slík kynn- ing hafi vakið áhuga jafn þjóðlegs manns fyrir söfnun íslenzkra bóka og handrita. Virðist hann einnig hafa byrjað á söfnun bóka og handrita, prent- aðra einblöðunga og fleira, strax er hann komst höndum undir, og má það undrun sæta, hversu miklu hann hefur áorkað að safna, ekki auðugri maður. Notaði hann aðstöðu sína og vinsældir til þess að efla safn sitt og lagði fast að mörgum aðdáenda sinna um útvegun torfenginna íslenzkra bóka eða hand- rita. Hygg ég, að enginn íslendingur hefði orðið fengsælli um slíka hluti en hann. Hefur hann og unnið þjóð sinni ómetanlegt gagn með söfnun þessari, og hefur sá þáttur í ævistarfi hans enn ekki verið rakinn sem skyldi. Næstan Jóni Sigurðssyni vil ég nefna nafna hans Borgfirðing. Þar birtist bókasafnarinn einhuga, ekki hinn fjölþætti maður eins og forsetinn. Bláfá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.