Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 90

Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 90
226 HELGAFELL rannsókn á því atriði fer fram. Ég sé ekkert ranglæti í því, þótt þeir atvinnu- rekendur, sem hafa grætt á dýrtíðinni og verðbólgunni, yrðu látnir greiða nokkurt fé, til þess að gera þaupmátt gróða síns meiri gagntiart tiinnuafli, og á þetta jafnt tiið attiinnureþendur í stieit og tiið sjó. III. Þar sem skattatillögur voru felldar, allar nema verðlækkunarskatt- urinn, var stórlega dregið úr allri við- leitni til þess að hefta verðbólguna. Þar við bætist, að svæft var í nefnd frum- varpið um skerpt eftirlit með framtöl- um manna um land allt og sérstaka dómara í skattamálum í hverjum fjórð- ungi. Ef vel hefði átt að vera, var einn- ig full þörf á, að sett hefðu verið lög um nafnskráningu verðbréfa og sparisjóðs- bóka. Þar sem ekkert af þessu var sett í lög, er augljóst, að mjög mikið fjár- magn er algerlega lausbeizlað og getur því haldið við sömu ólgu í verðlagi og verið hefur, sprengt upp verð á húsum, jörðum og yfirleitt öllum vörumoggæð- um, sem hægt er að kaupa. Þetta fjár- magn er því hættulegur þrándur í götu öllum raunhæfum ráðstöfunum gegn dýrtíð og verðbólgu. IV. Það skilyrði var sett í dýrtíðar- lögunum, að stjórnin skyldi leita sam- þykkis Búnaðarfél. ísl., ef hún vildi nota heimildina um að lækka mjólk í kr. 1.30 lítr. og kindakjöt í kr. 4.80 í heildsölu, enda þótt verðbætur kæmu á móti úr ríkissjóði, eftir þeim reglum, er fyrr greinir. Vegna ummæla ýmissa forvígismanna bænda á Alþingi, var ástæða til að ætla, að þetta samþykki yrði torfengið. Gat þá svo farið, að rík- isstjórninni yrði meinað að lækka dýr- tíðina, svo að nokkurt gagn yrði í, ef svo ólíklega bæri við, að bændur eða fulltrúar þeirra, skyldu bregða fæti fyr- ir tilraun til að lækka kostnað þeirra sjálfra og annarra atvinnurekenda við aðkeypt vinnuafl, enda þótt sú tilraun væri þeim beinn gróði, þar sem lækk- un verðsins var þeim að kostnaðarlitlu, en verðgildi innstæðna þeirra hjá ríkis- sjóði (verðuppbætur á afurðir 1941 og 1942) mundi hins vegar aukast því meir gagnvart vinnuafli, sem vísitalan, og þar með kaupið, lækkaði meira. Slík synjun af hálfu Búnaðarfélagsins gat því haft alvarlegar afleiðingar. í fyrsta lagi hærri vísitölu í sumar og því hærra kaupgjald í vegavinnu og kaupavinnu, er aftur hefði í för með sér hærra afurðaverð í haust og nýja dýrtíðaröldu, eða aukin framlög úr rík- issjóði til að bægja henni frá. í öðru lagi skapaðist sú hætta, að ýmsar grein- ar sjávarútvegsins þyldu ekki óbreytta eða lítt breytta dýrtíð, þegar afli yrði tregari að lokinni vertíð. Síldarútveg- urinn var einkum settur í þá hættu, að öðru óbreyttu. Þá má enn geta þess, að óveruleg lækkun á kjöti mundi draga úr líkum á því, að hinar miklu birgðir af saltkjöti seldust. Ég tel sennilegt, að í marz hafi legið óselt í landinu sem nam ca. 2000— 2500 tunnum umfram það, sem venju- legt er, að seljist eftir þann tíma. Ef þetta kjöt selst ekki, verður það mikill útgjaldaauki fyrir ríkissjóð. Því miður hefur Búnaðarfélagið beitt synjunar- valdi sínu að nokkru leyti, svo sem kunnugt er. V. Þá er það enn eitt ákvæði dýr- tíðarlaganna, að 6 manna nefndin skuli taka tillit til þess verðs, sem fæst fyrir útfluttar afurðir ársins 1943, er hún á- kveður verð landbúnaðarafurða á inn- lendum markaði. Mér virðist óhugsan- legt, að nefndin geti vitað um verð út- útflutningsafurða fyrir 15. ágúst, áður én kunnugt er, hve mikið magn þurfi að flytja úr landi, t. d. af kjöti, en slíkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.