Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 119

Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 119
LÉTTARA HJAL 255 þcss ckki kost, því fáir hafa vcrið eins langan aldur jafn efnilegir byrjendur í málaralistinni. En hverjum sem þetta er að kenna, þá má hann ekki láta leiðast til þess að kveða upp hatursfulla sleggjudóma yfir íslenzkum lista- mönnum og félagsskap þeirra, heldur ber hon- um sem gömlum starfsbróður og áhugamanni um listrænt uppeldi þjóðarinnar, að látta þeim baráttuna og leiðbcina þeim, eftir því sem honum endist geta til. — Þá ræðst Ásgeir Bjarnþórsson með talsverð- um ofstopa að amerískum listfræðingi, hr. Hjör- varÖi Arnasyni, en hann er af íslenzkum ættum. Þessi ágæti menntamaður hefur gert sig sekan í þeirri óhæfu að halda ókeypis fyrirlestra í Háskólanum um listir og lista- stefnur, sem auk þess voru afar vel sóttir og hlutu einróma lof. Að vísu voru fyrirlestrarnir fluttir á ensku, svo Ásgeir hefur ekki annað við að styðjast en lauslegan blaðaútdrátt, en engu að síður eru setningamar, sem hann tek- ur upp úr honum, það greindarlegasta í grein- inni, og verður ekki séð, að Ásgeiri takist að hrekja neinar af niðurstöðum fyrirlesarans. Að lokum áréttar þessi pýramíðafræðingur Tímans fyrri staðhæfingar sínar um „rudda- hátt, tilgerð og getuleysi“ íslenzkra myndlista- manna. Ekki verður neitt fullyrt um, hvernig greinarhöfundinum hafí orðið við, þegar kom að „getuleysinu“, en það er þó eftirtektarvert, að við það dregur svo mikið niðri í honum, að hann skrifar tvær næstu setningarnar eins og stakasta prúðmenni, — en þá hættir hann líka. Að öllu samanlögðu má þó vænta þess, að hann hafi lagt nógu mikið inn hjá blaðinu með þessari fræðslustarfsemi, til þess að hann fái nú loks birta greinina, sem Jónas Jónsson hafnaði fyrir einu ári, af því að honum þótti hún of ósæmileg til að birtast, jafnvel í Tím- anum. Annars hlýtur Ásgeir Bjarnþórsson að vita það, að íslenzkir listamenn hafa aldrci verið samhentari en nú í seinni tíð, aldrei vcrið sér jafn meðvitandi um hið menningarlega hlut- vcrk, sem þeim ber að gegna, og aldrei haft einlægari vilja á að verða því vaxnir. Þess vegna munu þeir vissulega geta tckið hverri heiðarlegri gagnrýni og munu engu síður cn aðrir viðurkenna, að hennar sé mikil þörf. En hins vegar má öllum vera það ljóst, að hið sífellda nart Tímans og úlfúð gagnvart hvers konar andlegri starfsemi í landinu, kemur eng- um að gagni og er raunar allri þjóðinni til vansæmdar og óþurftar. Menn mega ekki gleyma því, að sá tími kann að nálgast, er vér þurfum, meira en nokkru sinni áður, á öllum okkar menningarlegu „innstæðum" að halda, til sönnunar og tryggingar rétti vorum til hlut- gengis meðal annara frjálsra þjóða. Sjálfstæði vort mun í framtíðinni krefjast alls þess af oss, sem góðir menn á hverju sviði fá bezt afrek- að, og hver tilraun til þess að leggja stein í götu þeirra manna, sem leitast við að auka þann skerf til heimsmenningarinnar, sem af oss mun verða vænzt, er tilræði við frelsi vort og sjálfstæði. — En ef til vill er til of mikils mælzt, að heilir flokkar breyti stefnu sinni allt í einu fyrir aðra eins smámuni og framtíð þjóðarinnar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.