Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 110

Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 110
246 HELGAFELL hlutverk og sæmilega af hendi leyst. Þó þykir mér Valdimar full gustmik- ill, og til lýta er hann oft líkur Haraldi Björnssyni í málfari. Verður hann að reyna aS losa sig viS þann ágalla, áSur en þaS er um seinan. Annars voru mörg góS tilþrif í leik Valdimars. GuSmund Álfsson, frænda frú Mar- grétar og gamlan elskhuga, leikur Gest- ur Pálsson vel, án þess aS leikur hans gefi tilefni til þess aS rita um hann sér- staklega —, enda er hlutverk hans slíkt, aS þaS gefur leikandanum ekkert sérstakt tækifæri til þess aS láta ljós sitt skína. MeS hlutverk Knúts Gæslings, kon- ungs-fulltrúa, fer Hjörleifur Hjörleifs- son. Hlutverk þetta er aS vísu ekki viSamikiS, en þó á Knútur Gæslingur aS vera skapstór uppvöSsluseggur, er því er aS skipta, og mikill fyrir sér. — Ekkert af þessu tókst Hjörleifi aS sýna. Allur leikur hans var þróttlaust fálm og handapat. Ofan á þetta bættist, aS rödd Hjörleifs er óviSfelldin, veigalítil og fjarri því aS fara vel ofstopamanninum og hinum mynduga konungsfulltrúa. VirSist mér gegna furSu, aS Hjörleifur skyldi kallaSur til þess aS inna þetta hlutverk af hendi, þar sem ég hygg, aS flestir aSrir leikarar vorir hefSu veriS betur til þess fallnir. ÞaS er meS öllu óþolandi, aS menn séu teknir af handa- hófi til þess aS koma fram á leiksviS- iS og fara meS hlutverk, sem krefjast einhverrar kunnáttu eSa hæfileika. Ævar Kvaran lék Eirík frá Hegg, vin Knúts Gæslings, og Signýju, systur frú Margrétar, lék Edda Kvaran. Fóru þau bæSi vel meS hlutverk sín, án þess þó aS nokkurra tilþrifa gætti. Er ungfrú Edda ung enn og lítt reynd á leiksviSi, en margt var þó í leik hennar, er bend- ir til þess, aS hún geti orSiS góS leik- kona. LeikritiS var prýSilega sett á sviS, eftir því sem um er aS gera í þeirri leikhúsómynd, sem höfuSborgin verSur viS aS búa, og heildarsvipur leiksins bar vitni vandvirkni leikstjórans og ná- kvæmni, og þaS sem mest er um vert, — öruggri þjálfun þeirra leikenda, er bera sýninguna uppi. Músíkina viS leikinn hefur Páll ís- ólfsson samiS meS mikilli prýSi eins og hans var von og vísa. Sigurður Grímsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.