Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 46

Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 46
182 HELGAFELL var hann alltaf með andlegu málin í huganum. Hann var efagjarn í skóla, sem áður getur, en var þó aldrei efnis- hyggjumaður og gerði mikið úr viti og reynslu alþýðunnar. Og eftir að hann fékk trúna, trúSi hann algerlega á guð- dómleika Krists, meyjarfæðinguna, endurlausnina og kraftaverkin og lagði mikla áherzlu á iðrunina. Trúarjátning hans var þetta: Eitt með guði/ Hann hataði nýju guSfraeðina: MikiS helvíti geta þeir verið vitlausir. Hann hafði mikið yndi af dularfullum sögum, en var ekki margfróður á þau efni fremur en önnur. Hann var líka það, sem al- mennt er taliS að vera hjátrúaður. ÞaS var um hann sagt til dæmis, að hann hefði aldrei þorað að ganga í grænum fötum, vegna þess að við þvx hafði legið bann í ættinni, síðan Bjarni ReynistaSabróSir varð úti grænklædd- ur á Kili. En hjátrúin er mótor vizkunnar. ÞaS er einmitt hjátrúaða fólkið, sem hefur mest í sér af því, sem er skilyrði allr- ar vizku, en það er harni'S í sjálfum sér. ,,Hver sem ekki meðtekur guðs- ríki einsog barn, mun aldrei þangaS koma,” segir Kristur. Þessháttar fólk nær aldrei hinni sönnu vizku. Það staSnar í skoSunum. ,,Ég hef þekkt algerlega hjátrúarlausa menn,” sagði fluggáfaður læknir við mig, ,,og það er mín reynsla, að af þessara manna vörum hef ég heyrt flæða mesta heimsku.” ÞaS má þekkja heimskingjana á tveimur orðum, sem þeir viðhafa iðu- lega. ÞaS eru orðin Tómas og vísindin. Þegar þessir menn heyra talaS um eitt- hvaS dulrænt, eru þeir vanir aS setja upp hundshaus og segja: Ég er nú eins- og Tómas. En gallinn er aðeins sá, aS þeir eru ehk.i einsog Tómas. Ei Tómas hefði veriS einsog þeir, myndi hann hafa gengiS burt frá lærisveinunum og sagt: Nei, nú trúi ég ekki. VeriS þiS sælir! En Tómas fór ekki þann veg aS ráði sínu, heldur fylgdi hann lærisveinun- um og rannsakaði, og fyrir það öSlað- ist hann sannleikann. Heimskingjarnir segja líka: Ég fer nú eftir vísindunum. Skelfing leiðist mér, hvað þessir aumingja menn eru heimskir. HiS dul- ræna kemur vísindunum ekkert við. ÞaS á heima á skynjanasviði, sem eng- in vísindi ná til. Það er meiri regin hugsunarvillan að rugla þessum efnum saman við kemiskar sýrur eða gas og rafmagn. Einar Benediktsson renndi huganum einnig annað veifið til Yogaheimspek- innar indversku. Hann trúði því hik- laust, að austurí Asíu lifSu menn 3000 ára gamlir. Fyrir þessu bar hann amer- íska prófessora, sem hefðu farið þang- að austur til þess að rannsaka þar sagn- ir um aldur manna. ÞaS væri sannað, aS þeir hefðu gengið úr skugga um, að þar væru menn, sem hefðu veriS uppi meira en þúsund árum fyrir Krists daga. Svo liðu mörg ár. Þá skrifar FriSrik FriSriksson, sem nú er prófastur á Húsavík, grein um samskonar efni, og hermir frá ferð nokkurra amerískra prófessora til Indlands í sömu erinda- gerðum. Þar hittu þeir austurí Hima- læja, að mig minnir, menn, sem sögð- ust vera 700 ára gamlir og voru þó ungir í útliti og forkunnarfríðir. Pró- fessorarnir spurðu þá, hvort þeir vissu, hvað þeir myndu lengi lifa. ÞaS vitum við jafnt og þið, svöruðu þeir. En til hvers lifiS þið svona lengi ? spurðu prófessorarnir. Veröldin er nú ekki góð, svöruðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.