Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 75

Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 75
,,HEIM TIL FRÚ THEÓDÓRU" 211 við hönd sér um einstigi dularfullra skynjana, fáránlegan myrkviS, sem glitrar af harmsögulegum töfrum. Þá skildist mér, aS þessi fjölhæfa kona, sem annars átti svo mikiS viS veruleikann aS sælda, var engu síSur heima- gangur í furSuheimum þjóSsagna og ævintýra. A5 öSru leyti mun frú Theo- dóra hafa átt lítt heimangengt um þær mundir. ÞaS var um langan aldur hlutskipti hennar aS stjórna einu stærsta heimili á landinu, sem var um leiS glæsilegt menntasetur eins og slík hafa gerzt bezt á íslandi. Á BessastöSum var eigi aSeins rekinn stór búskapur, heldur einnig prentsmiSja meS blaSa- útgáfu og bóka, og síSast en ekki sízt var á heimilinu eins konar latínuskóli, þar sem margir ungir námsmenn nutu reglulegrar kennslu sem í hverjum öSrum skóla, og lásu þar allan sinn skólalestur til stúdentsprófs. Hefur Gtí&mundur prófessor Thoroddsen lýst aS nokkru heimilisháttum aS Bessa- stöSum á þessu tímabili í ágætu útvarpserindi. En einnig eftir aS þau hjónin fluttu til Reykjavíkur, dró heimili þeirra aS sér eins og segull margar skóla- kynslóSir þeirra æskumanna, sem öSrum fremur létu sig varSa skáldskap, listir eSa stjórnmál, og flestir þeirra munu telja sig eiga minningar þaSan, sem þeir kæra sig ekki um aS glata. Einn þessara manna var Andrés heitinn Björnsson, og hefur Árni prófessor Pálsson lýst kynnum hans af Thorodd- sensheimilinu í æviágripi Andrésar framan viS rit hans, Ljó5 og laust mál. Hygg ég, aS lýsing hans gefi nokkra bendingu um aSbúS þá, sem margir aSrir nutu á heimili frú Theodóru, en hann segir m. a. á þessa leiS: ,,Ég get ekki lokiS þessum fáu línum án þess aS minnast eins heimilis í Reykjavík, sem varS honum aS miklu athvarfi á síSustu æviárum hans. En þaS var heimili Skúla Thoroddsens og frú Theodóru. ÞangaS var hann alltaf boSinn og velkominn og þar var hans saknaS, ef hann hvarf um stund úr bænum eSa kom ekki nógu oft. Öll börnin, sem þá voru mörg fullorSin, voru miklir vinir hans. En sérstaklega hafSi frú Theodóra næman skilning á andlegum högum hans. Hún kunni aS meta til fulls hæfileika Andrésar og mannkosti, og hún fann af móSurlegri samúS og skilningi, aS þaS var eitthvaS, sem amaSi aS honum. Hún sá, aS oft var eigi öSru líkara, en aS hann væri í sjálfheldu, sem hann þurfti aS losna úr. Ég hygg, aS Andrés niyndi aldrei hafa gleymt þeirri góSvild og samúS, sem honum var sýnd á heimili þeirra Thoroddsenshjóna, þó hann hefSi orSiS fjörgamall maSur. Þegar ég kynntist frú Theodóru fyrst var hún búin aS missa mann sinn °g bjó meS yngstu börnum sínum í Vonarstræti 12, og þangaS kom ég í fyrsta sinn meS syni hennar, Jóni heitnum Thoroddsen. Ég leit mjög upp til hans og dáSist mikiS aS honum, eins og raunar allir þeir, er höfSu nokkur kynni af honum, og ennþá hygg ég vini hans á einu máli um þaS, aS hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.