Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 101

Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 101
MERGURINN MÁLSINS 237 um lönd þcirra til árásar á Rússland. Kron- stadt, hafnarborgin mikla, og Leningrad eru t. d. aðeins um 40 km. frá landamærum Finn- lands, svo að Þjóðverjar gætu hæglega skotið á þær úr langdrægum fallbyssum. Rússneska stjórnin gerði miklar tilraunir til þess að kom- ast að samkomulagi við finnsku stjórnina, þannig að Finnar létu af hendi gegn endur- gjaldi þau landsvæði, sem Rússum voru nauð- synleg, til þess að geta varizt þýzkií árás. Vegna ótta við Þjóðverja gat finnska stjórnin ckki látið þcssi svæði af hendi, enda voru Finn- ar þá bersýnilega undir oki Þjóðverja — og cru því miður enn. Verða Rússar við þvt búnir, að fylgja kröfttm sínum fram með vopnum, ef Bandarikin leggjast á móti fieim? Ef stjórnleysi verður í heiminum, og við þeim blasir stríð, cn ekki friður, geta Rússar sótt öryggi sitt með vopnavaldi, og þeir munu gera það, ef ekki er annars kostur. En ég er þess fullviss, að slíkt ntundi vera þcim óljúft. Hvernig fer, ef hagkerfi Rússa reynist betur en okkar? Ég tel engar líkur til þess, að svo verði. Eftir þau kynni, sem ég hef haft af báð- um kcrfunum, er það óbifanleg skoðun mín, að við þurfum ekki að óttast samkeppni við Rússa. I okkar hagkerfi, scm grundvallað er á frjálsu framtaki með drengilegri samkeppni undir vernd ríkisvaldsins, eru driffjaðrir atorku og framtaks, sem munu verða þess valdandi, að það mun ætíð reynast betur en skrifstofu- bákn, sem stjórnað er af ríkisvaldinu. Hrcinn ríkissósíalismi getur ekki keppt við einkafram- tak eins og hér er (þ. c. í Bandaríkjunum), enda þótt forystumenn Rússa séu atorkumiklir og áhugasamir. Að minni hyggju fer ekki hjá því, að algerlega sósíalistískt ríki ali upp í mönnum ódugnað, eins og mannlegt eðli er nú og mun lengi verða. Með því skipulagi, sem hér er á iðnaðarmálum, fjármálum og félagsmálum, fer hins vegar saman — auk ,,vinnugleðinnar“ — persónulegur ábati fyrir vinnuafrek eða frábæra hæfileika og lagavernd gegn óheiðarlegri samkeppni, einokun og sér- réttindum einstakra stétta. Sú staðreynd, að Rússar hafa s’ðusPi árin stöðugt hcimilað aukinn einkahagnað í því skyni að auka afrakstur atvinnuveganna stvð- ur að mínum dómi þessa skoðun .. . Hvaða aðferðum munduð j>ér beita i ski-pt- um við Rússa? Nákvæmlega þeim sömu og ég mundi óska að þeir bcittu við mig, ef aðstaðan væri öfug. Ég mundi treysta orðum þeirra eins og ég vildi að þeir treystu mínum, þar til trúnaður- inn hefði verið rofinn. Eins og ég mundi krefjast þess, að þeir létu innanríkismál okkar afskiptalaus, mundi ég einnig gæta þcss sam- vizkusamlega, að skipta mér ekki af þeirra málum. Stjórn þeirra kemur þeim einum við, og það skiptir okkur engu, hvað þeir segja þjóðinni og hvað ekki. Þeir hafa sín viðfangs- cfni við að glíma, og þeir hafa tekið þannig á þeim, að sannazt hefur hæfni þeirra og cinnig vilji þeirra til þess að þjóna friði, löguni og rétti í heiminum . . . Ættum við að hefja samninga við Rússa (og hin stórveldinJ nú þegar í því skyni að leggja grundvóll að samvinnu eftir striðið? Já, ef þær samningaumleitanir yrðu ekki látnar taka til annarra mála en þeirra, sem samkomulag er um í aðalatriðum og mundu því ekki stofna í hættu þeirri einingu, sem nauðsynleg er til þess að vinna styrjöldina. Það væri t. d. mjög æskilegt, ef stórveldin gætu nú tekið upp samningá um það, að korna á alþjóðaöryggi og útrýma árásar- og landvinningastyrjöldum, og um það að koma á reglu í heiminum, svo að unnt verði að varðveita friðinn. Við slíkar samningaumleit- anir væru litlar líkur til ósamkomulags, því að þær væru bersýnilega öllum til hagsbóta, en engum til meins. Með slíku samkomulagi væri stórt skref stigið í áttina til þess að vinna friðinn. Þá mundi verða að leysa öll önnur ágreiningsmál með samkomulagi og tilhliðrunarsemi af beggja hálfu og með réttsýni og sanngirni, því að ofbeldinu væri útrýmt. Það mundi gef- ast tími til að leysa hin vandasamari viðfangs- efni, sem einnig krefjast úrlausnar, svo sem deilur um landamæri, aðgang að hráefnalind- um og önnur fjárhags- og stjórnmál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.