Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 114

Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 114
250 HELGAFELL vill, að Gagnfræðaskóla Reykvíkinga hefðu ver- ið veitt þessi réttindi. Samt er sá skóli einnig stofnaður sem einkaskóli og er það enn að form- inu, þó að bærinn standi nú mestan straum af honum fjárhagslega. Afstaða gagnfræðaskólanna til sérskólanna og menntaskólanna er úrlausnar- efni, sem hér verður ekki rætt. I þessu tilfelli átti Verzlunarskólinn forgangsrétt að stúdents- prófi, vegna þess, að hann er eldri skóli, vegna þess, að námsár hans eru fleiri og vegna þess, að hann er sérskóli í þeim greinum, sem sjálf- sagt var að taka fyrir í nýrri lærdómsdei.ld. Það er fjarstæða að nokkuð sé því til fyrirstöðu að veita einkaskóla stúdentsprófsréttindi, ef hann fullnægir tilsettum námskröfum. Þetta er algengt um allan heim. í Danmörku eru starf- andi 12 einkaskólar, sem eru menntaskólar með stúdentsprófsréttindum. í Finnlandi er 71 slíkur einkaskóli með stúdentsprófsréttindum. í Prúss- landi 212 á móti 352 ríkisskólum, í Hollandi 40 einkaskólar á móti 49 ríkisskólum og 79 héraðs- skólum í einni grein menntaskólanna. í Bret- landi eru margir menntaskólar einkaskólar með slíkum réttindum, og svona mætti lengi telja. Ég hef aldrei Jagt neina megináherzlu á það út af fyrir sig, að verzlunarskólamenn hétu stúdentar. Ég hef lagt höfuðáherzlu á hitt, að þeir fengju aðgang að þeirri framhaldsmennt- un, sem bezt er til í landinu við þeirra hæfi, hvort sem hún fer fram í framhaldsdeild Verzl- unarskólans, Viðskiptaháskóla eða Háskóla. Verzlunarskólinn knýr engan til þess að taka stúdentspróf sín og krefst hárrar lágmarks- einkunnar til setu í lærdómsdeild. Ég býst ekki við því, að stúdentar Verzlunarskólans verði margir um sinn, en ég óttast ekki, að þeir ,,lækki menntastig** Háskólans. Nú þegar eru í Háskólanum, bæði við laga- og íslenzkunám, verzlunarskólamenn, sem lokið hafa utanskóla- stúdentsprófi, en aldrei setið í öðrum framhalds- skóla en Verzjunarskólanum, og þó tekið góð próf og ekki þurft að eyða til þeirra lengri tíma en gert er ráð fyrir í lærdómsdeild Verzl- unarskólans. Ymsir verzlunarskólamenn hafa einnig farið utan, og verzlunarskólapróf þeirra hafa verið tekin gild til inngöngu í erlenda verzlunarháskóla og háskóla. Mér þykir það undarlegt og ótrúlegt, ef það skyldi nú eiga mikil ítök í ungum menntamönn- um, að geta ekkj unt öðrum jafnöldrum sínum að keppa til sömu mennta og sama frama og þeir hafa áður öðlazt fyrir dugnað sjálfra sín og atbeina þjóðfélagsins. Ég veit ekki, hvaðan runnin er þess háttar réttlætiskennd, að þeir, sem nú eru stúdentar eða geta orðið það með takmarkaðri aðgöngu að tveimur skólum, eigi einir að sitja að öllu háskólanámi, hversu mik- ið, sem það er víkkað yfir verksvið nýrra stétta og starfa. Ég veit að vísu, að ekki geta menn ótakmarkað orðið stúdentar. Ég óttast samt ekki stúdentafjöldann, ef vandað er til skólanna og höfð skynsamleg fjölbreytni þeirra. Ég held, að allir eigi að hafa jöfn réttindi til þess að reyna sig til náms, en enginn þeirra nein for- réttindi, önnur en gáfur sínar, dugnað og mann- kosti. Ég vil gjarnan, að Verzlunarskólamönn- um verði gefinn kostur á að njóta sín út yfir svið verzlunarprófsins. Ég held, að í framtíðinni muni margt gott geta hlotizt af nánara sam- bandi en nú er milli manna hins hagnýta lífs og fræðalífsins og af auknum menntaskyldleika þeirra. Þeir eiga að læra að virða hver annan og vinna saman. Þeir eiga að læra að bera virðingu fyrir vísindunum vegna vísindanna og fyrir frelsi þeirra og hagnýtu gildi í senn. Og þeir eiga einnig að vita það, að gildi allra vísinda er fyrst og fremst fólgið í lífsgildi þeirra, í mætti þeirra til þess að gera mennina góða og sterka og starfshæfa í þjónustu andlegs og hagnýts lífs. Vilhj. Þ. Gíslason. Eru íslendingasögurnar á íslenzku? Herra Halldór Hajldórsson, menntaskólakennari, Akureyri. Þér hafið beint til mín svari í síðasta hefti ,,Helgafells“ út af þætti mínum: ,,Eru Passíu- sálmarnir ortir á hollenzku?** — þar sem ég að vísu ,,veittist að“ yður, eins og þér réttilega segið, mér ókunnum manni að öðru en góðri afspurn. Þér gerið heldur lítið úr gildi greinar minnar, og fæst ég ekki um það. Þér teljið og, að mér hafi mistekizt að vera fyndinn, en þetta sama finnst mér um yður, í svari yðar. Þetta getum við látið jafnast okkar í milli og aðra dæma um það. Tvö eru höfuðatriði í þessum málum, 9em við höfum rætt. Fyrst er það, hvort fornsögurnar séu á íslenzkri tungu eða ekki, og á ég þá við það, hvort t. d. Laxdæla, Passíusálmar, Maður og kona og Fegurð himinsins séu á einni og sömu tungu, i alþýðlegri og venjulegri merkingu orðsins, án allrar vísindalegrar hótfyndni. Þér hafið haft harla rík orð um það, að breyting frá venju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.