Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 37

Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 37
EINAR BENEDIKTSSON 173 þess í stað afráðið aS láta prófiS fara fram um haustið. En þegar aS haust- dögunum kom, varð það að samkomu- lagi milli skólastjórnar og stiftsyfir- valda að sleppa öllum piltum við próf, nema þeim, sem nokkur vafi þótti leika á, að komizt hefðu uppúr bekk. í okkar bekk var aðeins einn nem- andi, er svo báglega var ástatt um, og var honum gert að ganga undir prófið. En okkur sambekkingum hans var þaS ríkt í sinni, að hann gaeti orðið okkur samferða uppúr bekknum og töldum hann þar vissan í öllum greinum nema reikningi. ViS komum okkur nú saman um, að láta einskis ófreistað til að létta undir með honum í skriflegum reikn- ingi. Hafði Einar þar forustu og lagði öll ráð á, hvernig haga skyldi hjálp- inni. En hjálpin var enginn hægðarleik- ur einsog hér stóð á. Dæmið, sem pilt- urinn átti að reikna yrði honum auð- vitað afhent skriflegt, eftir að hann væri seztur inní kennslustofuna. Yfir- setuna átti að annast einn af kennur- um skólans, Sigurður Sigurðsson, kall- aður slembir, en hann þótti sérlega slunginn í yfirsetum og manna ólíkleg- astur til að láta fara kringum sig. Og þar við bættist, að það sýndist í meira lagi auðvelt aðgerða að líta svo eftir einum pilti, að ekki yrði komiS við neinum brögðum. Oll hjálp við þenn- an nemanda virtist því óhugsanleg fyr- lr flestum sambekkingum hans. ÞaS var aðeins Einar Benediktsson, sem lét ser þessa smámuni ekki fyrir brjósti brenna. Svo hófst próf í skriflegum reikningi. Pilturinn sat aleinn á bekk gegnt dyr- um, og SigurSur slembir kom sér fyr- lr í kennarasætinu. í þann tíð voru göt til loftræstingar á öllum hurðum fyrir kennslustofum skólans, en á götunum voru speldi, sem draga mátti frá og fyrir, bæði utanfrá og innanúr stofun- um. Litlu eftir að prófsveinninn er seztur inní bekkinn, verður það til tíðinda frammiá ganginum, að speldið er dreg- ið frá loftgatinu. Sigurður var ekki seinn á sér að veita þessu eftirtekt, stendur uppúr sæti sínu, gengur fram- aS hurðinni og ýtir speldinu aftur fyr- ir. En svo hagaði til, að hann sneri baki við piltinum, þegar hann gekk frá hurðinni að sætinu. SigurSur er ekki fyrr kominn í sæt- ið en speldinu er ennþá þokað frá. Fer hann þá aftur til og dregur það fyrir. Gengur svo nokkrum sinnum, þar til SigurSi leiðist þóf þetta og lætur speld- ið eiga sig, en hefur því nánari gætur á gatinu. En þegar hann gekk að sæt- inu í síðasta sinn, hafði pilturinn hnoð- að blaði meS dæminu á í kúlu, miðað kúlunni á gatiS, hitt það og kúlan fall- ið útí ganginn, en þar voru nægar hendur fyrir til aS taka hana upp. En því tókst piltinum þetta svo fimlega, að hann var einn af hinum snjöllustu í skóla í handknattleik. Nú var dæmið reiknaS og blaðinu með útreikningnum á hnoðað saman í kúlu. En þá var eftir að koma kúlunni inntil piltsins, og það sýndist ekki sér- lega auðvelt aðgerða, því að Sigurður hafði aldrei augun af gatinu. Þá er Ein- ari sagt, að nú sé ekki gott í efni, því að SigurSur einblíni alltaf á gatið. O ég skal létta undir rassinn á hon- um, segir Einar og gengur útá skóla- blettinn og nemur staðar beint fram- undan stofunni, sem SigurSur og próf- sveinninn sitja inní. AUt í einu heyra þeir ægilegt óp eins- og einhver hefði orðið fyrir skyndilegu slysi eða sé staddur í bráðum lífsháska. SigurSur þýtur einsog kallaður uppúr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.