Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 65

Helgafell - 01.04.1943, Blaðsíða 65
SAGA UM SÖGU 201 ljómi byrjunarinnar ólgar honum í æðum og taugum, en hugur hans geymir jafnframt hinn dapra grun lokanna. Hann er eins konar endurspeglun alls, sem hefur skeð. En hann er einnig tengiliðurinn á milli þess, sem er aS hverfa, og þess, sem koma skal. Er hægt aS láta eina persónu lifa þróun þrjátíu kynslóSa ? A8 vísu ekki beinlínis, nema á þann hátt aS skrifa sögu um GySinginn gangandi. En ann- ars er tíminn skrýtiS fyrirbrigSi, og ég hef löngum haft hann grunaSan um aS láta meira yfir sér en hann er í raun og veru. HvaS eru eitt þúsund ár langur tími ? MaSur, sem er fimmtugur, hefur lifaS einn tuttugasta hluta hans, hvorki meira né minna, og fæstum fimmtugum finnst ævi sín orSin löng. Ef litiS er á máliS frá vissu sjónarmiSi, mætti vel fóSra þá fjarstæSu, aS þriSj- ungur núlifandi íslendinga sé fæddur fyrir 800—1000 árum! ViS skulum hugsa okkur íslenzkan mann, sem fæddist fyrir fimmtíu ár- um, í afskekktri sveit, í baSstofukytru meS moldargólfi, og gætti sauSa í bernsku. SíSan hefur maSur þessi brotizt áfram til mennta og menningar nú- tímans og tekiS virkan þátt í lífi og framvindu þjóSar sinnar á þessu tímabili. Hann situr nú, allvel efnaSur, í góSu húsi, búnu öllum nýtízkuþægindum, í höfuSborginni. Svona mann þekkjum viS öll, og fleiri en einn. En hvaS er hann í raun og veru búinn aS lifa lengi ? Söguhetja mín, Amyntas, var fæddur í nokkurn veginn sams konar um- hverfi og þessi íslendingur. LífiS í Makedóníu um miSja fjórtándu öld fyrir Krist var mjög keimlíkt því, sem almennt gerSist á íslandi fyrir fimmtíu ár- um ! Hann var af góSum ættum og gáfaSur, missti aSstandendur sína á barns- aldri og gætti síSan fjár fyrir bónda einn í hlíSum Pangæosfjalls. Ég sá strax, aS hann var mjög verulega frábrugSinn jafnöldrum sínum þar í sóknum. Þetta var laglegur drengur, líkamlega bráSþroska, en seinni á andlega sviS- inu, og erfitt aS gizka á hann þar, fyrir aSra en þá, sem nauSþekktu hann. Flestum kom saman um, aS hann myndi vera einfaldur, og satt bezt sagt, var hann nokkuS einfeldnislegur, í fljótu bragSi séS. En í rauninni hafSi hann mjög fjölþættar gáfur, þótt þær væru frumstæSar og seinar til þroska, — einmitt þess vegna voru möguleikar hans miklir í heimi andans. Hann hafSi gífurlega fróSleiksþörf og varS síSar lestrarhestur mikill, en þó varS menntun- in honum aldrei markmiS, heldur aSeins meSal í leitinni aS hamingjunni, sem var honum allt, þegar frá byrjun. Segja mætti aS tvennt auSkenndi líf tíma- mótamannsins framar öSru: /eiSi' og leit. Ég rannsakaSi krók og kima í sál hans, allt frá barnæsku, honum þýddi ekki aS reyna aS leyna mig neinu! Ég rakti erfSirnar frá forfeSrunum í holdi hans og geSi, útliti og athöfnum, til þess aS komast aS því, hvaS væri sjálf- stætt og nýtt í honum; athugaSi heilsufar hans, sálarlegt og líkamlegt og rannsakaSi leyndustu hugsanir hans, kenndir og þrár, alla leiS niSur í undir- vitund ! ÞaS þýSir ekki aS ætla sér aS verSa söguskáld, meS heimsmæli-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.