Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1981, Page 78

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1981, Page 78
Tímarit Má/s og menningar lék á — og við hliðina á aðal stofupallinum voru málaratrönur með auðsæilega fegraðri og stækkaðri andlitsmynd af herramanni með tjúgu- skegg og grófan munnsvip. Frú Magdalena beið mín í rauðum hægindastól, einnig klædd svörtu og bar á brjóstinu digur djásn að hætti forfeðra okkar: djásnið var glerkúla með andlitsmynd í djúpinu, og kúlan greypt í gullhring. Mig greip dulúð yfir hvað allt var kunnuglegt. Osjálfrátt renndi ég augunum milli frú Magdalenu og ungfrú Amalíu og brjóstmálverks af ungfrúnni. Þetta fór ekki fram hjá frú Magdalenu og hún aðstoðaði mig við rann- sóknina með viðeigandi útskýringum. Kurteisast hefði verið að ég yrði órólegur, léti i ljós undrun og bæri fram skýringar. En frú Magdalena og ungfrú Amalía dáleiddu mig þegar í stað, með sínu áþekka augnaráði. Frú Magdalena var eitthvað um sextugt og hafði þess vegna leyft dóttur sinni að hafa forgöngu um málið. Amalía hóf spjall. Frú Magdalena leiddi mig augum. Ég gaf mig örlögunum á vald. Það kom í hlut móðurinnar — eins og lög mæla — að minna okkur á að mál væri að setjast að borðum. Meðan við sátum yfir matnum var rætt um heima og geima. Svo fór að mér þótti víst að konurnar hefðu aðeins viljað bjóða mér í mat, og þegar ég hafði drukkið tvö glös af Chablis fylltist líkami minn af algerri eigingirni yfir hinu andlega örlæti sam- komunnar. Ég talaði, hló og hellti úr mér greind, en reyndi með sjálfum mér að fela hvað aðstaða mín var tvíræð. Til þessa höfðu konurnar lagt sig fram við að vera elskulegar, en nú fannst mér þeim hlyti að finnast að ég væri vingjarnlegur. Mildin í svip Amalíu virtist stundum breiðast út á andlit móður hennar. A hinn bóginn færðist stundum hinn líkamlegi ánægjusvipur á andliti frú Magdalenu yfir á andlit dótturinnar. Engu var líkara en þessir tveir eiginleikar lægju í loftinu og settust til skiptis á andlitin. Aldrei grunaði mig að umræðurnar yrðu jafn þægilegar. í samræðun- um var eitthvað tæpt á Sudermann, en talið snerist oft að því hvað það er erfitt hlutverk að bera ábyrgð á heimili — sem eðlilegt er hjá konum með sterka skapgerð — og fylgdu þessu glefsur úr verkum Ibsen. Samt leið mér eins og ég væri í heimsókn lijá frænku sem væri ekkja og æskuvin- konu sem er örlítið farin að pipra. 436
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.