Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1981, Side 141

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1981, Side 141
Hin dulda ánægja að kvelja, enda er ég stundum skyggn. En stundum bendir viljinn í öfuga átt við sjónina: það er engu líkara en sá sem vill mér illt velji mér þjáningu eftir mínu eigin höfði. Hvað stóð þetta yfir í langan tíma? Ég fór daglega heim til hennar. Það brást aldrei. Stöku sinnum sagði hún: „Ég fékk bókina einmitt síðdegis í gær, en þú kemur aðeins á morgnana, svo ég lánaði hana bara annarri stelpu.“ Og ég sem fæ aldrei bauga um augun fann nú hvernig augn- baugarnir brenndu sig inn í umbúnaðinn um mín óttaslegnu augu. Svo henti það dag einn, þegar ég stóð við dyrnar heima hjá henni og hlustaði þögul og undirgefm á afsakanir hennar, að móðirin birdst. Hún hlýtur að hafa furðað sig á heimsókn stúlkunnar sem stóð daglega þögul við dyrnar hennar. Hún heimtaði af okkur skýringar. Það kom á okkur og við þögðum, en tautuðum þó eitthvað til málamynda. Konan varð lostin stöðugt meiri furðu yfir að ekkert af viti skyldi koma út úr okkur. En að lokum rann ljós upp fyrir hinni ágætu móður. Hún vatt sér að dóttur sinni og hrópaði skyndilega: „Bókin hefur aldrei farið héðan úr húsinu, og þú hefur ekki heldur nennt að lesa hana!“ Konunni sveið ekki sárast það sem hún hafði orðið vitni að. Hún hlýtur að hafa orðið skelfingu lostin yfir eðli dóttur sinnar. Hún virti okkur fyrir sér þögul í bragði, íhugaði hið áður óþekkta og margslungna óeðli dóttur sinnar og stelpuna sem stóð á öndinni í dyrunum, ljóshærð í vindinum á götunum í Recífe. Að lokum náði hún valdi á sjálfri sér og sagði ákveðin og róleg: „Þú lánar henni bókina eins og skot.“ Og hún sneri sér að mér: „Þú getur haft bókina hjá þér eins lengi og þig lystir. Skiljið þið það?“ Loforðið var mér meira virði en þótt hún gæfi mér bókina, vegna þess að „eins lengi og þig lystir“ er öllum mönnum, ungum og gömlum, það æðsta sem hægt er að þora að óska sér. Hvernig er hægt að segja frá því sem á eftir fór? Ég tók við bókinni eins og álfur, orðlaus að ég held. Ég hrifsaði bókina til min, en ég þaut ekki þrammandi á braut eins og oftast. Ég ráfaði áfram. Bókin var þykk, og ég 499
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.