Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1981, Síða 157

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1981, Síða 157
Gleði/egt nýtt ár Mig grunar hann hafi verið glorsoltinn líka. Maður veltir fyrir sér að fara í flotta villu, þar sem fólk er að skemmta sér. Kvenpeningurinn ber gimsteina utan á sér, og ég þekki náunga sem kaupir allt af mér. En tuddarnir eru með troðfull veski. Veist’að ein í hellinum þarna er með hring sem fimmtán fást fyrir og festi á fimmtán stóra. Náunginn borgar út í hönd. Tóbakið var búið. Brennivínið búið líka. Það fór að rigna. Þannig fór englafæðan til fjandans, sagði Pereba. Hvaða hús er þetta? Hefurðu ákveðið í huga? Nei. En allt þarna er fullt af auðmannagrenjum. Stelum bíl og drífum okkur að leita. Eg stakk skotfæradósinni í plastpoka ásamt öðrum skotfærum. Ég rétti Pereba einn Magnúm. Sekúínja annan; stakk sjálfur stutthleypunni undir beltið, með hlaupið niður, og fór í frakkann. Tók með þrjá kvensokka og skæri og sagði: Förum, strákar. Við rændum Opala.1 Og við ókum út að hverfi heilags Konráðs, fórum fram hjá nokkrum ómerkilegum húsum, sem voru annaðhvort of nálæg götunni eða of full af fólki. Loksins fundum við rétta staðinn. Farið var inn í stóran garð og húsið reis innst í honum, eitt og sér. Ur húsinu barst skvaldur frá kjötkveðjutónlist, en örfáar raddir gauluðu með. Við drógum sokkana yfir andlitið. Eg hafði klippt gat á þá fyrir augun. Síðan fórum við inn um aðaldyrnar. Þegar við birtumst var lýðurinn að dansa og drekka í stofunni. Þetta er húsárás! hrópaði ég til að yfirgnæfa plötuspilarann. Enginn fær sár ef allir eru kyrrir. Þú þarna, slökktu þarna á hljómkuntunni! Pereba og Sekúínja fóru að gá að þjónustuliðinu, og sneru aftur með þrjá þjóna og tvær eldabuskur. Kastið ykkur nú flötum, öll! skipaði ég. Ég taldi. Þetta var tuttugu og fimm manns. Allir lágu þegjandi, kyrrir, eins og ekki væri verið að leita á þeim og enginn sæi. 1 Innlend bílategund. 515
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.